Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 18

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 18
126 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiir grunnsævisdýr, sem lifir á sendnum botni á 2—50 m dýpi í N- Atlanzhafi, frá Noregi til Ermasunds og við NA-strönd N-Am- eríku. Hér við land er hann mjög algeng- ur frá fjöru og niður á 50 m, umhverfis allt landið og fæst oft í ádráttarvörpur og hrognkelsanet. Hann lifir á hræjum og ýmsu lifandi, sem hann nær í, og er sterkur og áræðinn.1) 11. md. 1. stóri trjónukrabbi, 2. skjöldur af litla sjija hrúðurkarl- trjónukrabba. (Úr Danm. Fauna). ar, mottuldyr og pol- ýpar á honum. Höf. hefir séð hann í Reykjavík með egg undir hala frá 7. marz til 20. des. Þessi trjónukrabbi er all-stórt dýr, og mætti sennilega nota hann til beitu og jafnvel til manneldis, eins og gert er í útlöndum. 2. Litli trjónukrabbi (H. coarctatus Leach) er mik- ið minni og grannvaxnari en hinn (skjaldarlengd allt að 65 mm, en tíðast aðeins 30—40 mm) og skjöldurinn breiðari framan til. Liturinn Ijós-mógrár. Hann á heima í N-íshafi og Norður-hafi til Englands á 5—100 m og á hörðum botni. Hér er hann mjög al- gengur frá fjöruborði niður að 300 metra dýpi, umhverfis alt landið eins og höf hefir komizt að raun um á rannsóknaferðum sínum, og er tíður í mögum ýmissa fiska, eins og þyrskling, stút- ung og smálúðu. Mæður með egg undir hala hefir höf. séð í júlí og ágúst. Oft er hann vaxinn pólýpum, mosakóröllum og smáþör- ungum og limirnir stýfðir. 3. Tröllkrabbi (Geryon tricLens Kröyer) (14. md.) er stærstur allra norrænna krabbategunda, skjaldarlengdin allt að 160 mm, breiddin 180 og fóthafið ca. 700 mm. Ganglimirnir eru mjög vel þroskaðir, en tengurnar tiltölulega smáar. Framrönd skjaldarins hefir 3—5 stórar bogtennur hvoru megin augnanna. Liturinn er að mestu rauður, og er sagt að augun lýsi. Tröllkrabb- 1) Oft er hann og fleiri krabbategundir með einn eða fleiri ganglim þver- kubbaðan. Það eru ekki afleiðingar af orrustu, heldur ráð, sem dýrið hefir, ef það festir fót milli steina eða í fiskkjafti. Dettur þá fóturinn í sundur á ákveðnum stað, en vex svo á ný við næstu hamskipti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.