Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 46

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 46
154 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN miiiiiitiimiiiiiiniitniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiii Stóra grágæs og helsingi í »hjúskaparstandi«. (Kafli úr bréfi frá hr. Bjartmar Guðmundssyni á Sandi í Aðaldal, dags. jpann 16. maí 1936). Nálægt miðjum júní s. 1. vor (1935), var eg á ferð um Aðal- dalshraun sem oftar. Sé eg þá hvar helsingi liggur uppi á kletti. Mér þótti þetta kynlegt háttalag, og fór að svipast um, til þess að sjá hverju þetta sætti. Fuglinn var mjög gæfur, og flaug ekki fyrr en 10—15 metrar voru á milli okkar. Síðan settist hann skammt þar frá, og virtist hvergi vilja fara. Eg gekk því upp á kambinn, þar sem hann hefði setið, er eg sá hann fyrst. Þegar þangað kom, flaug stóra grágæs af eggjum, svo sem 2—3 m frá þeim stað, sem helsinginn sat upphaflega. Var hreiðrið niðri í hraunsprungu og voru í því 6 egg. Það er að vísu engin nýlunda að rekast á gæsa- hreiður í Aðaldalshrauni, en það er ekki á hverjum degi að þar sjáist helsingjar og enn þá óvenjulegra var að sjá þennan hels- ingja halda vörð um grágæs á hreiðri eins og þessi virtist gera. Eg athugaði klettinn, sem helsinginn hafði setið á og bar hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.