Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 21

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 21
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 129 <JIIIIIIIIIII||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||l||||||||||||||||||||||||||,||||||||||||||||||||||tl||| 6. Gaddakrabbi (Lithodes maja L), D og N Troldkrabbe (15. md.), er næst-stærsta krabbategund hér í sjó (1 130 mm eða meiri) og auðþekktur á því, að hann er allur settur hörðum gödd- um, sem gera hann æði úfinn viðkomu. Öftustu fæturnir eru van- þroska, hinir langir (fóthaf ca. 650 mm), en tengurnar eru tiltölu- lega smáar og sú vinstri minni en hin, svo að dýrið er ekki eins- hliða, og er sú skekkja mun meiri á kvendýrinu, þar sem halinn er líka skakkur, en öfugt, því hægri hlið hans er minni. Gadda- 15. md. Gaddakrabbi. (Úr Danmarks Fauna). krabbinn á heima í N-Atlantshafi frá Grænlandi til Norðursjáv- ar á 10—200 m dýpi, og hér við land er hann alltíður við hinar hlýjari strendur landsins frá SA-landi (Litladjúpi) til Vestfjarða og á síðari árum verður hans vart við Norðurströndina alla leið til Skjálfanda. (Samfara hlýrri sjó á þeim stöðum?) Hér fæst hann aðeins á djúpmiðum (110—300 m) í botnvörpur eða í fiski, t. d. keilu, enda þótt hann hljóti að vera flestum fiskum nokkuð erfiður biti, vegna gaddanna. Höf. hefir séð hann með eggjum undir hala í maí og júní. c. Kuðungakrabbar (Eupagurus Brandt), D Eremitkrebs, N Lurkrabber, eru svipaðir eiginlegum kröbbum að framan, en með langa fálmara og misstórar tengur (sú vinstri minni, líkt og á gaddakrabba). Tvö fremstu ganglimapörin eru stór og sterk, en tvö hin öftustu vanþroskuð, skjöldurinn mjór og linur að aftan. Halinn er pylsumyndaður, krókboginn og limalaus að heita má. Kemur þessi skekkja halans og allur skapnaður dýrsins að aftan- 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.