Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1936, Síða 49

Náttúrufræðingurinn - 1936, Síða 49
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 157 jmiiiiiimiiiiimiiimiiiiiiiiiiimMimiimiimiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiimimimimmmimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiii Hvítbjarnarhún rekur. í bréfi, dags. 13. júní 1936, frá herra Ólafi H. Kristjánssyni, kennara aS Þambárvöllum (Strandasýsla), er sagt svo frá um bjarnarhún, sem bar að landi: Hvítabjarnarhúnn á unga aldri. (Eftir Alw. Pedersen: Polardyr). „Hér bar að landi, — eða fannst í fjörunum — í gær, dálítið óvenjulegt rekald. Það var hvítabjarnarhúnn, á stærð við meðal hund, eða nánar tiltekið, 11 kg. á þyngd, 65 cm. frá dindli fram á höfuðkúpu, og 46 cm. frá herðakampi fram á klær. Húnninn var

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.