Náttúrufræðingurinn - 1942, Síða 5
XÁTTÚRUFRÆÐ INGL'RINN
1(>3
Guðm.)- Um áramótin 1940 og 1911 varð vart við kráku í Berja-
nesi í Landeyjum, ojí dvaldist hún þar um mánaðartíma (Gu'ðjón
Einarsson).
2. Bláhrafn — Corvus frugilegus frugilegus L.
í janúar 1940 var skotinn bláhrafn í Vogum við Mývatn (Ragn-
ar Sigfinnsson). Þann 29. marz 1940 sást blálirafn í Vestmanna-
eyjum, og 7. apríl s. á. sáust þar aftur nokkrir bláhrafnar (Þorst.
Einarsson). A Kvískerjum í Öræfum sásl bláhrafn 14. nóv. 1941,
og dvaldist hann þar í nokkra daga (Hálfdán Björnsson). Loks
sást bláhrafn á Húsavik i S.-Þing. milli jóla og nýárs 1941. Hclt
hann sig þar í sorphaugum (Kr. Geirmundsson).
3. Stari — Sturnus vulgaris vulgaris L.
Árið 1910 varð vart við stara viða um land eins og á undanförn-
um árum. Þann 11. fehrúar sáust um 20 starar við fiskimjölsverk-
smiðjuna að Ivletti við Reykjavík (F. Guðm.). A Akureyri sást stari
11. nóv., og í Þorgeirsfirði við Skjálfanda var skotinn stari 5. des.
(Kristján Geirmundsson). Á Sandi i Aðaldal sáust 2 starar
15. október. Á Kvískerjum í Öræfum sást stari 15. október
og sömuleiðis 1. nóv., og á Fagurhólsmýri í Öræfum sást .-,iari 21.
okt., og 30. nóv. sáust þar 12 starar, og dvöidust svmir þeirra þar
þangað til í febrúar 1941 (Sigurður Björnsson). í Fuglanýjungum
I er þess gelið, að nokkrir starar hafi haldið sig i Vestmannaeyjum
um áramótin 1939 og 1940. Samkvæmt upþlýsingum Þorsteins
Einarssonar dvöldust þeir þar það, sem eftir var vetrar. Samkv.
sömu heimild sáust ennfremur 4 starar i Vestmannaeyjuin 9. des.
Þann 27. jan. 1911 voru jieir þar enn, og 30. marz s. á. sást þar síð-
ast einn stari.
Árið 1941 varð einnig víða vart við slara. A Láganúpi í Kollsvik
(V.-Barð.) sásl stari öðru Iiverju frá þvi i nóv. og þangað til rétt
fyrir jólin (Einar T. Guðbjartsson). A Sandi i Aðaldal sáust 3 star-
ar 3. okt., og á Húsavík í S.-Þing. sáust (i starar 20. des. (Njáll Frið-
björnsson). Á Grimsstöðum við Mývatn dvöldust 3 starar í nóv.
og nokkuð fram í des. (Jóhannes Sigfinnsson). Á Teigarhorni við
Berufjörð sáust 3 starar i nóv. (Sigurður Björnsson). A Kviskerj-
um í öræfum voru starar nokkuð algengir í nóv. og fram i des.
(Hálfdán Björnsson). Loks skrifar Bjarnl'reð Ingimundarson mér,
að allan veturinn 1941—1912 hafi sézt allstórir hópar af störum
á Efri-Steinsmýri í Meðallandi og hafi þeir vel lifað af hinn milda
11*