Náttúrufræðingurinn - 1942, Page 6
1 (14
NATTURUFRÆÐINGURINN
vetur. Ennfremur skrifar Björn Björnsson, kaupmaður á Norð-
firði, mér, að starar séu þar svo að segja á hverjum vetri og lifi
flesta vetra af með aðstoð mannanna, því að þeir tíni með snjótittl-
ingum þar, sem þeim sé gefið.
Um starana i Hornafirði og Jandnám þeirra þar vísast til liinn-
ar fróðlegu greinar Höskuldar Björnssonar í síðasta hefti þessa
tímarits.1) Á siðari árum liefir það nokkrum sinnum ]»orið við,
að starar liafa dvalið hér sumarlangt og annaðhvort orpið eða gert
tilraunir til þess að verpa, án þess að það liafi þó leitt lil varanlegs
landnáms. Tíminn verður að skera úr því, hvort landnám þeirra í
Hornafirði lánast hetur.
4. Trjáskríkja — Carduelis spinus (L.).
Þann 3. nóv. 1940 sá Þorsteinn Einarsson trjáskríkju (karlfugl)
í skrúðgarði í Vestmannaeyjum. Ennfremur sást trjáskríkja á
Kvískerjum í Öræfum 1(5. nóv. 1941 (Hálfdán Björnsson). Það var
einnig karlfugl.
5. Dómpápi — Pyrrhula pyrrhula pyrrhula (L.).
Þann 31. des. 1941 sá Kristján Geirmundsson fullorðinn karl-
fugl þessarar tcgundar í Gróðrarstöðinni á Akureyri. Má telja vist
eða að minnsta kosti mjög líklegt, að lun þessa undirtegund Iiafi
verið að ræða, því að heimkynni hennar eru um alla Skandinavíu.
Af öðrum undirtegundum gæli lielzt komið til greina Pyrrhula
pyrrhula nesa Malli. & Ired., en sú undirteg. hyggir Bretlandseyjar.
(5. Bókfinka — Fringilla coelebs coelebs L.
Árið 1940 varð á þrem slöðum vart við bókfinkur liér á landi:
Fullorðinn karlfugl var skotinn á Sílalælc í Aðaldal 6. maí 1940.
Hafði fuglinn þá haldið til þar umhverfis hæinn í nokkra daga,
aðallega í skógviðarkesti. Rægsni af þessum fugli sendi Njáll Frið-
hjörnsson á Sandi Náttúrugripasafninu. Á Kviskerjum i öræfum
sást bókfinka (einnig karlfugl) 3. des. (Sigurður Björnsson), og
þann 7. nóv. sáust 3 bókfinkur í Vestmannaeyjum (Þorst. Einars-
son). Voru þær í görðunum innan við bæinn, en liéldu sig síðan
alllengi við fisktrönur nærri fiskimjölsverksmiðjunni þar á staðn-
um. Þann 25. jan. 1941 sást síðast ein þeirra þar.
1) Höskuldur Björnsson: Landnám staranná i Hornafirði. Náttúrufr.,
XH. árg., 1942, bls. 150—159.