Náttúrufræðingurinn - 1942, Qupperneq 8
1()()
NATTL'H l ’ FRÆÐINGURINN
lians i mm. er þessi: vængur 92—95 á karlf. og 85—94 á kvenf.,1)
stél 57—-59, rist 20—21, nef 11—12.5. Nefið er stutt og allsterk-
hyggt, næstum keilumyndað. Tærnar eru stuttar. Klóin á aftur-
tánni er álíka löng og afturtáin sjálf, næstum bein eða aðeins lílið
eitt bogin. 1. liandflugf jöður er örsmá og falin undir handþökun-
um, 2.—4. venjulega álíka langar og lengstar af handflugfjöðrun-
um. Innri armflugfjaðrirnar eru jafnlangar eða aðeins litið eitt
styttri en handflugfjaðrirnar. Að ofan er fuglinn allur móbrúnn
með gráum fjaðrajöðrum, ofan á liöfði er hann þó rauðbrúnn.
Að neðan er liann ljósleitur með rjómalitum blæ og allgreinilegum
1 j ósrauðbrúnum flikr-
um á uppbringu. Utan
á liálsinum eru all-
stórir brúnsvartir
blettir silt hvorum
megin. Stélfjaðrirnar
eru brúnsvartar, og
tvær yztu fjaðrasam-
stæðurnar eru með
hvitum fleygblettum.
Efri skoltur döklc-
liornlitaður, neðri
skoltur ljóshornlitað-
ur, jafnvel grængul-
leitur; fætur brún-
holdlitaðir; Jithimna
brún. Utlitsmunur eftir kynferði enginn, en kvenfuglinn örlítið
minni. Iingar verulegar litbreytingar eftir árstíðum.
Af lævirkjabróðurnum eru kunnar fimm undirtegundir. Varp-
heimkynni undirtegundarinnar, sem hér er um að ræða, eru um
alla Suður-Evrópu og eyjar Miðjarðarhafsins, allt frá Spáni og
Portúgal yfir Suður- og Mið-Frakkland, Ítalíu og Balkanskaga til
Suður-Rússlands, ennfremur i norðvestanverðri Afríku, Litlu-
Asíu, héruðunum milli Kaspíhafs og Aralvatns og á Kírgísastepp-
unum. í norðanverðum heimkynnum sínum er lævirkjabróðirinn
farfugl, sem á vetrum leitar suður um Egyptaland og Arabíu til
Súdan og um norðvestanverða Afríku til Sahara. Utan hinna eigin-
legu heimkynna sinna hefir lævirkjabróðurins meðal annars orðið
1) Vegna vænglengdarinnar mætti ætla, að Vestmannaeyjafuglinn
hafi verið kvenfugl.