Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1942, Side 15

Náttúrufræðingurinn - 1942, Side 15
XÁTTUR U FR Æi) IN G U R! X X 173 hann þar í nolckurn líma, og í nóv. og fram í des. voru svartþrestir þar nokkuð algengir (Sigurður og Hálfdián Björnssynir). Á Efri- Steinsmýri í Meðallandi sást fjöldi af svartþröstum veturinn 1911 -—1942 (Bjarnfreð Ingimundarson), og í Berjanesi í Landeyjum voru nokkrir svartþrestir um tíma í okt. (Guðjón Einarsson). Til viðbótar þessum upplýsingum má gela þess, að Ólafur Sveins- son, Lambavatni á Rauðasandi, segir í bréfi til mín, að svart- þrestir sjáistþar á hverju ári,fugl og' fugl, og ennfremur segir Njáll Friðbjörnsson, Sandi i Aðaldal, í bréfi lil min, að svartþrestir séu þa r svo tíðir á vetrum, að hann sé bættur að dagsetja, þó að hann verði þeirra var. 15. Gulbrystingur — Erithaeus rubecula (L.). I Fuglanýjungum I var þess gelið, að gulbrystingur hefði sézt í Vestmannaeyjum 1. des. 1939. Sá fugl sást þar enn 7. jan. og 4. febrúar 1940 (Þorsteinn Einarsson). Samkvæmt upplýsingum frá Iiálfdáni Björnssyni, Kvískerjum i Öræfum, sáust þar 2 gulbryst- ingar 20. nóv. 1941. Þann 19. des. voru þeir þar enn um kyrrt, og þann 30. jan. 1942 sást annar þeirra. Eins og bent var á í Fugla- nýjungum I, er að svo komnu máli ekki liægt að segja með fullri vissu, hverrar undirtegundar þeir gulbrystingar eru, sem náðst liafa liér á landi. 10. Landsvala — Hirundo rustica rustica L. Haustið 1940 flaug landsvala á símaþráð lijá Halldórsstöðum í Bárðardal og beið bana af (Kári Tryggvason). Á Grímsstöðum við Mývatn sást landsvala þann 23.—24. maí 1940 (Ragnar Sigfinns- son). í Vestmannaeyjum varð vart við landsvölur þann 19. maí 1940, og daginn eftir fjölgaði þeim þar mjög (Þorsteinn Einars- son). Árið 1941 sást landsvala á Grimsstöðum við Mývatn í tvo daga um mánaðamótin mai og júní (Jóbannes Sigfinnsson), og á Seljamýri í Loðmundarfirði liéll landsvala til í 3 daga um mánaða- mótin apríl og maí (Þóroddur Guðmundsson). 17. Bæjasvala — Delichon urbica urbica (L.). Árið 1940 varð á tveim stöðum vart við bæjasvölur bér á landi, en árið 1911 liéfi ég engar fregnir af þeim haft. Þann 11. júni 1940 sáust 5—6 bæjasvölur á Kiðafelli i Kjós (Friðrik Sigurbjörns-

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.