Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1942, Síða 31

Náttúrufræðingurinn - 1942, Síða 31
Ný bók eftir Vilbj. Þ. Gíslason: Snopri Stnrluson og goöafræðin í þessari bók er sagt frá Snorra Sturlusyni og goðafræSi hans. Hér er í aðgengilegu formi réttur og nákvæmur texti og fjölbreyttar skýringar við eitt skemmtilegasta og glæsilegasta rit íslenzkra bók- mennta, Gylfaginningu, og lýst á fræðilegan og skemmtilegan hátt ritstörfum og ævi hins merkasta höfundar og höfðingja. — í bókinni er fjöldi mynda efninu til skýringar, og einnig ýmiskonar annað bók- arskraut. Myndirnar eru litmyndir og nýjar teikningar, gerðar sér- staklega fyrir þessa bók, eða sýnishorn af eldri myndum listamanna og teikningum. Einnig eru myndir af fornum gripum, steinsmíði og málmsmíði, tréskurði og vefnaði, þar sem efnið er tekið úr goða- fræði. Myndirnar eru því sýnishorn þess, hvernig skilningurinn á goðsögnum og trú hefir þróazt í norrænni og germanskri list frá alda öðli og fram á þenna dag. Nýjustu myndirnar eru eftir Einar Jóns- son, Ossian-Elgström og Jóhann Briem, þær elztu úr helluristum og af rúnasteinum. Margar þessar myndir eru sérkennileg og ágæt listaverk. Þá eru og þarna myndir úr handritum og gömlum útgáf- um. Bókarskraut, titilsíður, stafir og hnútar eru gerðir eftir fornum fyrirmyndum. Nákvæmar skrár eru um efni og myndir. • Bókin er prentuð á fallegan skrifpappír og bundin í skrautband. Upplag bókarinnar er lítið. BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDAR pg útibúið Laugavegi 12 HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Vinningar eru 6030, nálega fjórða hvert númer fær vinning. Samtals verður skipt í vinninga 1 milljón og 400 þúsund krónum. Spyrjist fyrir hjá umboðsmönnum — um skattfrelsi vinninganna.-• \

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.