Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 56

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 56
102 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Að því er séð verður eru viðarleifar þessar úr skógi, sem orð- ið hefir undir jökulurðinni, eða byltst fram með henni. Senni- legt er að jökulurðin sé frá hinu síðasta ísaldarskeiði, og ætti þá skógurinn að vera frá siðasta sumarskeiði jökultímans. II. Hvalbein við Hrafnagil. Spölkorn fyrir neðan túnið á Hrafnagili fellur árspræna niður í Eyjafjarðará og heitir sú Reykiá. Fellur hún í gili niður undir jafnsléttu, en norðan við gilið skagaði melhóll mikill fram á jafn- sléttuna; mun hann hafa verið um 10 m hár. Hóll þessi virðist líkt og fleiri hólar um neðanverðan Eyjafjörð vera gömul ós- eyri frá því er fjörðuriun náði lengra inn í landið og þverárnar, sem þá féllu niður úr hlíðunum runnu þá beint til sjávar (sbr, Þork. Þork. i Andvara 1922). í Hrafnagilshólnum líkt og fleiri slíkum hólum reyndist vera góður steypusandur og hefir verið þar sandtaka um allmörg ár. Sumarið 1911 jókst hún svo mjög, að nú má heita, að mestallur hóllinn sé horfinn. Haustið 1941 var ég látinn vita af því, að bein hefðu fundizt i hólnum, og fór ég þá þangað og atliugaði staðhætti nokkru nánar. Þá var búið að grafa framan af hólnum að austanverðu hérumbil upp til miðs og kom jarðlagaskipan hans mjög greini- lega fram. Meðfylgjandi riss sýnir afstöðu þeirra. Syðst i hóln- um að neðanverðu eru lög af fingerðri möl og sandi sem hallar til norðurs inn i hólinn merkt a. Ofan á þeim eru lárétt sand- lög, b. Norðan undir hinúin hallandi lögum og hérumbil i miðj- um hólnum er allgrýtl hörð jökulurð c, en ofon á henni hörð og þélt móhella, d. Norðan við jökulurðina eru lárétt sandlög, e, en nyrzt óregluleg lög af vatnsnúinni möl, f. Bein þau er fundust lágu niðri undir jafnsléttu, þar sem mælt- ust jökulurðin og lögin a á myndinni. Ofan á þeim voru órótuð lög um 8 m þykk. Beinin lágu ofan á jökulurðinni og hefir noklc- ur járnlá sigið þar að, svo að þau hggja í mjög harðri malar- stcyi'.u, sem er torunnin með hökum. Fyrstu beinin, sem komu i ljós voru þrjú tiltölulega lítil bein, sem mér virtust helzt vera úr bægsli af fremur smávöxnum hval, en ekki varð með vissu sagt, bvaða bein það voru. Nokkrum dögum seinna kom meira í ljós, og skoðaði ég þá staðinn aftur. Þá kom fram allmikill hryggjarbútur, sem sýnilega hafði aldrei sundrazt. Liðirnir voru 10—15 (af vangá tapaðist tala þeirra). Stærstu liðirnir voru röskir 30 cm á lengd, en eftir öllum líkum að dæma voru liðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.