Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 32

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 32
78 NATTÚRUFRÆÐINGURINN Ef börkur þessarar trjátegundar er særður, dreitlar mjólkur- litaður safi úr sárinu. Þegar þessi tré eru notuð til framleiðslu á kátsjúki, er börkurinn á þeim særður með þvi að skera í hann með sérstökum hætli. Frumbyggjar Brazilíu skáru frekar breiða og djúpa skoru í börkinn, og höfðu þeir hana þannig lagaða, að liún var eins og gormur utan um trjábolinn og náði frá um þriggja metra liæð og niður undir jörðina. Þessi aðferð við vinnslu kát- sjúksins hlífir trjánum ekki nægjanlega mikið, þau falla tiltölu- lega fljótt, og er hún því ekki notuð á kátsjúkekrum Asíu. Þar eru viðhafðar sérstakar að- ferðir, sem hlifa trjánum eins mikið og unnt er; þá er börlc- urinn rispaður með sérstök- um hnif, svo sár trésins verði sem grynnst, en þó nógu djúpt, og ekki óþarflega breitt. Rispan er ekki látin ná i kring um bolinn, heldur venjulega aðeins yfir þriðjung ummálsins. Rispurnar eru látnar hallast lítið eitt, og renn- ur mjólkursafinn þá niður eftir þeim og í eitthvert ílát, sem hengt er á tréð fyrir neð- an rispurnar. Mjólkursafinn er kallaður latex. Hann er Ijós á litinn, ógagnsær eins og mjóllc og þunnfljótandi. En það er Skurður í parakátsjúktré á Súmatra. f]ejra j sambandi við latex- ið en útlitið, sem líkist mjólkinni. Eins og alkunnugt er, staf- ar ógagnsæi mjólkurinnar aðallega af þvi, að í lienni fljóta litlar feitikúlur, sem ekki sjást nema i smásjá. 1 latexinu fljóta einnig smáar agnir, og eru þær valdar að ógagnsæi þess. Agnirnar, sem fljóta í latexinu úr Hevea-trjánum, eru svipaðar eggi að lögun, og er lengd þeirra að meðaltali 2/1000 mm, þ. e. a. s. ef 500 slikar agnir væru lagðar hver við endann á annarri, væru þær 1 mm á lengd, og ef 5000 ögnum væri raðað upp með sama hætti, væru þær 1 cm á lengd, eða álíka langar og nöglin á litlafingri á manni. Þessar agnir eru innst myndaðar úr mjög þykkuni vökva; þegar utar dregur, harðnar vökvinn, og er hann yzt orðinn að föstu og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.