Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 52

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 52
!)8 NATTÚRUFRÆÐINGURINN Ætisveppur Paaliota campestris. Enn má telja: Músareyra Cerastium, sem höfundurinn lætur vera nafn á undafífli (hieracium). Höf. blandar saman, Krossjurt (Melapyrum silvaticum) og Velandsjurt (Valeriana officinalis). Nafnið Velandsjurt mun vera komið frá Dönum, gjöra þeir sér þá grein fyrir Velands, að það sé afbökun úr Völunds (Völundur), líklega af því að hún er svo fagursköpuð („Völundarsmíði"). Nú nefnist hún: Garðabrúða, en er ekki kennd við Völund, þó að það gæti átt vel við. — Lyfjagrasið eða hleypisgrasið (af því að það hleypir mjólk, svo að af verður skyr og ostur) kalla Norðmenn Tættegras. Tætte er hið sama sem þétli á íslenzku (eða þétta). Er liann húinn svo lil (í Noregi) að lyfjagrasblöðin eru lögð á mjólkursíuna, þegar mjólkin er síuð, og síðan er hún sett á afvikinn, helzt kaldan stað og látin standa þar í tvo til þrjá daga; þykknar þá mjólkin, en skilur sig ekki í mysu og þykir þá bragðgóð. Þetta mjólkur- þykkni er kallað þétta, og er sett saman við þá mjólk, sem drukk- m er á málum til að gjöra liana hetri og þykkri. Lyfjagrasblöðin voru því höfð til hleypisgerðar; síðan er hleypirinn lirærður saman við nýtt skyr og verður það þá þétti, er siðan er hrærður út í mjólkina (þéttaskyr). — Nafnið Lifrarjurt (Parnassia pal- ustris) er nú felt úr gildi, eins og fleiri nöfn, sem að lækningum lúta. Eins og að framan er sagt, þá hygg eg að flest þessi jurtanöfn muni vera norræn og íslenzk að uppruna, og hefi eg merkt þau með *. Eftir það er landið var kristnað, þá voru eigi allfáar jurt- ir helgaðar kaþólskum dýrlingum, svo sem Maríu, (Maríustakk- ur), Pétri (Péturssóley) og Jakobi (Jakohsfífill), postulum og Ólafi konungi helga (Ólafssúra). María á sér nokkrar jurtir í Noregi, frá því í kaþólskum sið, eins og Maríukápa eða Maríu- stakkur, Maríulykill (Primuia veris og Botrychium limaria) og Maríuhönd (Orchis maculatus), en er ekki kennd við tröllskess- una Brönu, — Mariuauga (Myosotis), Maríugull (Chrysanthem- um segetum), gullfífill. Nytjajurtir hafa snemma lilotið nafn af notkuninni (græði- súra, lyfjagras, lifrarjurt, lungnajurt, blóðberg, blóðrót, brjósta- gras o. m. fl.). Nú skipta íslenzk jurtanöfn hundruðum, því að öllum hinum nýfundnu jurtum hafa verið gefin ný nöfn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.