Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 47

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 47
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 93 iimanmemum, fatnaður vai' mosalitaður og skinn sútuð í sortu- iyngslegi. Te var almennt biiið til annaðlivort af einni jurt eða fleiri saman og drukkið til heilsubótar og liressingar i staðinn fyrir útlent te eða kaffi. Te krydda óg af bezta blómi, í blástur-skugguin sem þurrkað var, vellilað, sem að vitra rómi •verkun, smekk, ilm af hinu (o: útl.) bar: hármeyjarlauf og bráðabjörg (o: blóðberg) blandast við ekkilsjurtin mörg“. (o: Vallhumall). c. Jurtaskráin. „Grasnytjar“ eru elzla jurlaskrá landsins, að minnsta kosti frá þeirri endursköpun grasafræðinnar, sem liófst með dr. Cari Linné. Niðurröðun liöfundarins er á þá leið, að fyrst lilfærir hann ís- lenzku nöfnin, en síðan nafnagiftir dr. Linnés, iil þess að eigi verði villzt á hvaða tegund jurtar það sé, sem eftirfarandi „dyggðir“ eru eignaðar, hvaða nafni sem þær svo kunna að nefnast á is- lenzku. Síðast tilfærir hann samsvarandi jurtanöfn: Norðmanna, Dana og Þjóðverja, þar sem honum liafa verið þau kunn, eru nokkur íslenzku nöfnin þýðing á þcim eða mynduð eftir þeim, fáein eru þýðingar á latnesku nöfnunum (ljónslappi). Sú nafn- gift mun vera verlc þeirra Eggerts og Bjarna. Deili má finna til þess, að sumir hafi farið jurtavillt, þannig var lokasjóðsbróðirnn af sumum kallaður lófugras, ( á Auslfjörð- um), en það er annars nafn á burknategund (fragilis). Nafnið lokasjóðsbróðir þekkist þar á móti ekki. Þó að nú megi ýmis missmíði finna bæði á jurtaskránni sjálfri og lýsingunni á „dyggðum" þeirra, þá er þess að gæta, að flest frumsmíð steiulur lil bóla, og ekki var til einskis unnið, eins og högum íslenzkrar alþýðu var þá háttað. Höfundurinn mun eigi sjálfur hafa verið lærður grasafræð- ingur og því haft fyrir sér jurtatal Eggerts, enda vitnar hann til F'erðabókar Eggerts um vaxtarstaði nokkurra jurta. Og þaðan hefir hann að sjálfsögðu hin fræðilegu nöfn Iiverrar jurtar. Jurtaskrá höfundarins tek ég ekki upp hér í lieild sinni, heldur þau nöfn ein, sem núlifandi grasafræðingar telja góð og gild í íslenzlcu máli. Mörg þeirra eru svo gömul, að þau liafa flutzt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.