Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1943, Page 47

Náttúrufræðingurinn - 1943, Page 47
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 93 iimanmemum, fatnaður vai' mosalitaður og skinn sútuð í sortu- iyngslegi. Te var almennt biiið til annaðlivort af einni jurt eða fleiri saman og drukkið til heilsubótar og liressingar i staðinn fyrir útlent te eða kaffi. Te krydda óg af bezta blómi, í blástur-skugguin sem þurrkað var, vellilað, sem að vitra rómi •verkun, smekk, ilm af hinu (o: útl.) bar: hármeyjarlauf og bráðabjörg (o: blóðberg) blandast við ekkilsjurtin mörg“. (o: Vallhumall). c. Jurtaskráin. „Grasnytjar“ eru elzla jurlaskrá landsins, að minnsta kosti frá þeirri endursköpun grasafræðinnar, sem liófst með dr. Cari Linné. Niðurröðun liöfundarins er á þá leið, að fyrst lilfærir hann ís- lenzku nöfnin, en síðan nafnagiftir dr. Linnés, iil þess að eigi verði villzt á hvaða tegund jurtar það sé, sem eftirfarandi „dyggðir“ eru eignaðar, hvaða nafni sem þær svo kunna að nefnast á is- lenzku. Síðast tilfærir hann samsvarandi jurtanöfn: Norðmanna, Dana og Þjóðverja, þar sem honum liafa verið þau kunn, eru nokkur íslenzku nöfnin þýðing á þcim eða mynduð eftir þeim, fáein eru þýðingar á latnesku nöfnunum (ljónslappi). Sú nafn- gift mun vera verlc þeirra Eggerts og Bjarna. Deili má finna til þess, að sumir hafi farið jurtavillt, þannig var lokasjóðsbróðirnn af sumum kallaður lófugras, ( á Auslfjörð- um), en það er annars nafn á burknategund (fragilis). Nafnið lokasjóðsbróðir þekkist þar á móti ekki. Þó að nú megi ýmis missmíði finna bæði á jurtaskránni sjálfri og lýsingunni á „dyggðum" þeirra, þá er þess að gæta, að flest frumsmíð steiulur lil bóla, og ekki var til einskis unnið, eins og högum íslenzkrar alþýðu var þá háttað. Höfundurinn mun eigi sjálfur hafa verið lærður grasafræð- ingur og því haft fyrir sér jurtatal Eggerts, enda vitnar hann til F'erðabókar Eggerts um vaxtarstaði nokkurra jurta. Og þaðan hefir hann að sjálfsögðu hin fræðilegu nöfn Iiverrar jurtar. Jurtaskrá höfundarins tek ég ekki upp hér í lieild sinni, heldur þau nöfn ein, sem núlifandi grasafræðingar telja góð og gild í íslenzlcu máli. Mörg þeirra eru svo gömul, að þau liafa flutzt

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.