Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 12

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 12
15-1 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN síldarinnar, en hin slitna hinnar norsku. Við finnum liér svo full- komið samræmi, að það ætti ekki að vera neinn vafi á því, að um sömu síldina sé að ræða. Á 5. mynd er sýnt sams konar samræmi við samanburð síldar úr árganginum frá 1940. Línuritin þar sýna ársvöxtinn, eins og gert var á 4. mynd, en hér er aðeins að ræða um hreistur af suðlægu gerðinni. Hér er reyndar ekki að ræða um vaxtarsérkenni eins og á síld úr árganginum frá 1937, en samræmið leynir sér ekki þrátt fyrir það. Þó má benda á, að íslenzka síldin virðist liafa skilað ofur- lítið betri vexti en sú norska þegar á 1. ári, og það kynni að geta bent til þess, að um aðrar upprunastöðvar gæti verið að ræða. Langanessíldin veiddist um miðjan ágúst. Þar ber mest á ís- lenzkri sumargotssíld og þeirri gerð af vorgotssíld, sem Á. Friðriks- son liefur nefnt b-síld (sjá rit hans: Norðurlandssíldina). Á þriðju mynd er gerður samanburður á aldursdreifingu þessarar síldar, Norðurlandssíldarinnar, og norsku vetrarsíldarinnar. Það er greini- legt, að hér er einkum á ferðinni sumargotssíld, enda er gerð lneist- ursins öll önnur en á vorgotssíldinni, eins og áður hefur verið rætt. Hryggjarliðafjöldinn er að meðaltali 56.96, og kemur það vel heim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.