Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 17

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 17
Ingólfur Davíðsson: Ösp og rós fundnar við Fáskrúðsfjörð Sumarið 1948, 7.—12. ágúst, skoðaði ég gróður á norðurströnd Fáskrúðsfjarðar og í Daladal og Tungudal inn af botni fjarðarins. Þar er víða fjölskrúðugt gróðurfar og miklu gróðursælla en sunnan fjarðar. Á Gestsstöðum er hnéhátt til metrahátt kjarr í hlíðurn. Þar fann sonur bóndans, Sigmundur Eiríksson, kynlega kvisti fyrir fjór- um árum. Minntist hann þessa nú og vísaði mér á staðinn. Reyndist þetla vera blceösp (Populus tremula). Sá ég 30—40 plöntur, lágar og hálfjarðlægar. Hin liæsta var um 50 cm, en flestar 20—30 cm. Blað- breidd 3—4 cm að jafnaði, en rnest 5 cm. Öspin vex innan um lmé- Iiátt birkikjarr í halli einu, sem nefnist Viðarhraun, og við það. Meðan skógarhögg var stundað í hlíðinni, var venja að flytja við ])angað í kesti. Hallið er við læk spölkorn upp og út af Gestsstöðum, skammt innan við framhrun mikið úr fjallinu allgamalt. Talsverð skál er í ijallið þar, sem framhrunið á upptök sín. Sennilega eru skálar í fjöllum allvíða myndaðar við framhrun. Stór grár steinn, sem sést frá bænum, stendur á hallinu innan við öspina. Aðalundirgróður í kjarrinu er aðalbláberjalyng, bláberja- lyng, blágresi og hrútaberjalyng. Þegar farið var að skoða öspina, sagði húsmóðirin, að sig minnti, að liún hefði séð hana víðar í ldíð- inni. Reyndisl það geta verið rétt. Guttormur Pálsson skógarvörður á Hallormsstað fór í asparleit síðar um sumarið og fann þá öspina á öðrum stað í hlíðinni. Hér á landi hefur blæösp áður aðeins fundizt við Garð í Fnjóskadal. Bendir nýi fundarstaðurinn til þess, að öspin hafi vaxið hér á landi frá ómunatíð. Verður hún sennilega friðuð, og ætti þá að geta tognað úr henni. í ráði mun vera að girða og friða talsverðan kjarrblett í Gestsstáðahlíð. Kjarrið virðist álitlegast inn við landamerki Hóla-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.