Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 33

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 33
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 175 nokkrum uppsprettum var liiti mældur daglega í 1/> mánuð. Gerðar voru líffræðilegar athuganir á algengustu tegundum (Spirogyra, Vaucheria o. f].). Þqrungagróðri svæðisins verður lýst. Áhrif jarð- liita og jarðvegs voru sérstaklega athuguð. 30 tegundir þörunga voru kurrkaðar til efnagreiningar. í 30 sýnishornum voru athugaðar peroxýdatískar efnabreytingar og próteólýtískar í 10. Auk jtessa voru gerðar nokkrar lífeðlisfræðilegar rannsóknir: Mældur vöxtur sex stöngulplantna í fjórar vikur samffeytt og út- gufun sex plantna. Efni var safnað til krómatógrafískrar greiningar. Þörungarannsóknirnar náðu m. a. til þessara stöðuvatna: Reyðar- vatns, Uxavatns, Brunnavatns, Litla Brunnavatns, Sæluhústjarnar og tjarna(r) í Kvígindisfelli. 2. Sveppir. — Z. Urban. — Safnað var sveppum og áthuguð út- breiðsla þeirra með tilliti til liæðar y. s. Einkum voru atliugaðir sótsveppir og ryðsveppir. Að því, er þegar verður séð, fundust jressar tegundir nýjar á Islandi: Chrysomyxa empetri, Melampsora saxi- fragae, Gymnoconia Peckiana, Puccinastrum. sparsum, Puccinia ace- tosae, Marasmius androsaceus, Leptoglossum retirugum, Thelephora radiata og Stropliaria aeruginosa. Gerðar voru athuganir og mælingar á nokkrum vaxtarstöðum ryðsveppa og nákvæmlega athuguð gróðurfél'ög jteirra og dreifing. 3. Flétlur. — Z. Cemokorský. — Safnað var fléttum af ýmiss konar undirlagi, einkum Jreim, sem vaxa á steinumog jarðvegi, en bó einnig hinum, sem vaxa á öðrum plöntum. Sérstaka athygli vakti fléttugróðurinn í fuglahjörgum ög skófir á steinum í flæðarmáli. Nokkru var safnað af þessum skófum, en um þær á íslandi hefur ekkert verið birt áður. Athuguð voru áhrif hæðar y. s. á Solorina crocea, S. bispora, S. saccata og Thamnolia vermicularis, bg áhrif jökla voru athuguð á skeri einu í Þórisjökli. Auk þess safnaði Cernohorský fræi til nánari íannsókna heima og til tilrauna við garðyrkju. 4. Mosar. — Jan Smarda. — Mosategundir voru greindar og rann- sökuð gróðurfélög mosanna á Kaldadalssvæðinu. Fyrsta sinni á ís- landi fundust Lophozia gracilis, Brachytliecium illecebrum o. fl. Gróðurfélag mosanna var athugað, éinkum á inýrurn og í fannabæl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.