Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 36

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 36
178 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN legum veðurathugunum. En útibúi var komið upp á Kvígindisfelli, í 714 m liæð y. s., til þess að kanna breytingu veðursins með liæð- inni. í stöðinni var komið fyrir kerfi af jarðvegsliitamælum, sól- skinsmælum og uppgufunarmælum til rannsókna á míkróklíma. Nálægt Biskupsbrekku voru athugaðar inversjónir. (Eins og kunn- ugt er, kólnar loftið yfirleitt, eftir því sem hærra kemur upp í það. En stundum ber þó svo við, að í vissu lagi verður lol'tið hlýrra en þar fyrir neðan, og þetta fyrirbæri nefnist inversjón.) Uti á víðavangi var komið fyrir míkróklímatískum stöðvum með rakamælum og hitamælum í ýmsum gróðurfélögum, einnig með jarðvegshitamælum. Af sérstökum mælitækjum, sem notuð voru, má nefna t. d.: áhald það, sem kennt er við Owen og Béhounek og notað til að telja þéttingarkjarna í loftinu (þ. e. ofursmáar rykagnir, sem vatnsdrop- arnir nryndast utan um, þegar gufa byrjar að þéttast úr mettuðu lofti), v\-dósímetur (til mælinga á útfjólubláum geislum), aktinó- metur (,,geislamæli“) og kataanemómetur (til mælinga á hægum vindblæ niðri við jörð). Gerðar voru litrófsrannsóknir. Stefna skaðlegra vinda á svæðinu var rannsökuð með því að teikna kort af uppltlástursskellum í mosa. IV. Jarðvegsfrceði B. Válek. — Rannsakaðar voru jarðvegstegundir á svæðinu með sérstöku tilliii til gróðurfélaga. Jarðvegssýnishorn verða rann- sökuð nánar heima. V. Teiknun 16. M. Souckova. — Teiknaðar voru meir en 100 lifandi teaundir. O Auk þess safnaði hún smásveppum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.