Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1948, Page 48

Náttúrufræðingurinn - 1948, Page 48
190 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Dæmi um hugtök eða nöfn, sem ástæðulaust er að nota crlcnd orð eða hálfíslenzkuð yfir, eru vitamin, atóm, mólekúl, virus, planta, kolhydrat, koldíoxyd, trópismi, nasli- vi, taxiur, sellúlósa, spóluprtcðir, liorinóni, osinósa, hreinar linur, hlóinabelgur, hœmó- glóbin. Á góðri íslenzku hefur þetta verið nefnt fjörvi, fruineind, satneind, citrur- jvrt, kolvetni, kolsýra, leitni eða hvarf, nrcmi, sœkni, beðini, kjarnateinungar, livati, ysming, arfhreinir stofnar, nœringarbelgur, blóðrauða. Aðeins nokkur þessara orða skulu nánar rædd. Virusar cru nefndir eitrur í Undrurn Veraldar. hað orð cr stutt og laggott og ekki röng þýðing. En þólt sumum finnist það ef til vill óviðkunnanlegt í fyrstu, er vand- ftindið hetra nýyrði um þessar verur. Planta heitir á góðri Jslenzku jurt, en Stcfán Stefánsson notaði hið erlenda orð í stað hins íslenzka, sennilega til að geta notað jurt ruglingslaust um „jurtkenndar plöntur". En orðið jurtkennd er ónauðsynleg smíð, því að í alþýðumáli nefnast slíkar jurtir grös og lýsingarorðið ætti þ\i að vera graskennd. Sumir vilja ef til vill telja orðið planta hafa samlagazt íslenzkunni við nokkurra áratuga notkun, en vafalaust stingur það enn í dag málsmekk ahnennings utan Reykjavikur. Að minnsta kosti hefur minn vestfirzki málsmekkur aldrei þolað það. Hormón hafa verið nefnd hvatar á íslenzku (sjá Undur veraldar, s. 269), en S. H. P. notar það orð um katalysatora eða enzym. Um þau efni hafa áður verið notuð orðin hvetjari og örui, cn sökum þess að hormón eru ekki ólík enzymum, fer vel á því að nota orðin hvati og hvetjari um hormón og enzym. Orðið osinósa ltefur verið íslenzkað ysming, og fer það vel. Aftur á móti er ekki hægt að taka hin dönsku orð „hreinar línur" óhreytt upp í íslenzkuna, sökum þess að hvort um sig þýða þau margt annað í dönsku en á okkar máli. I staðinn her að nota arfhreiiiir stofnar, það verður áldrei inisskilið og er alíslcnzkt í senn. Mér finnst blómabelgur vera orðskrípi á okkar máli. En nieringa'rbelgur er skárra or' auðskiljanlegt um leið. Ein sérvizkusmíð, sem einhver lílt kunnugur frumufræði hefur skapað og ntargir reynt að berja inn í málið, er orðið litningur fyrir krómósóm. Eldra í málinu er lit- práður, sem þar að auki er mun réttari þýðing hins erlenda orðs. Fyrst S. H. P. tók upp nýyrði mín yfir haploid, diploid, polyploid (einlitna, tvilitna, fjöllitna), liggur í hlutarins eðli, að nota ber orðið litningur í samhandinu einlitningur, tvilitningur, fjöllitningur. í vandræðum sínum reynir hann að forðast að nota litninga í þessu sambandi, en steytir jró á þessu skeri á s. 75 í sorglcga ónauðsynlegu sambandi. Þar talar hann allt í einu um einlitninga og tvílitninga. En sú sérvizka að láta orðið litpráður liggja ónotað hefnir sín þarna, ]jví að riikrétt hljóta lesendur, sem aðeins jjckkja |)á merkingti á litningi, sem notuð er alls staðar annars i hókinni fyrir krómó- sóin, að halda, að hér sé átt við einstaklinga nteð einu eða tveimur krómósómum. I næstu útgáfu þessarar hókar og hvar, sem annars er um jjessi efni skrifað, á að nota hið betra orð litþráður um krómósóm, cn nafnorðin haploider, diploider, polyploider skal þýða: einlitningar, tvilitningar, fjöllitningar. Ég kann illa við orðið tillifun fyrir assimilation, frálífun fyrir dissimilation. Orðið lifun er mikið notað í öðru samhandi, aflífun, en að auki fer illa á að tala um að tillifa eða frálifa t. d. kolsýru. Okktn vantar stutt og laggolt orð fyrir dissimilation, htlzt ekki ósvipað orðinu nám, kolsýrunáin, sem Stcfán Stefánsson notaði og er nú þegar meðal föstustu nýyrða hans. Það er hetra að umskrifa liugtakið en kasta hinu

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.