Náttúrufræðingurinn - 1951, Page 8
102
NATTÚRUFRÆBINGURINN
byggðir eru til að sjá ínjög svartar og eldbrunnar. Liggja frá þeirn
tvær aurrákir, er brátt renna saman í eina, og nær hún suðaustur
þangað, sem Jökulsá kemur undan Breiðamerkurjökli." Á fyrri
staðnum virðist hann eiga við núkallaðar Mávabyggðir. Enda ber
mun meira á þeim víðast framan af sandinum en Esjufjöllum. Á síð-
ari staðnum er hins vegar greinilega átt við Esjufjöll, sbr. aurrákina.
En er þá örnefnið Mávabyggðir í raun og veru eldra nafn á Esju-
fjöllum? Eða nafn á fjöllunum báðum saman? Sennilega hefur
Sveinn ekki þekkt rétta nafnið, þ. e. Jrar sem heitir Esjufjöll. í minni
núlifandi manna í öræfum, liafa Mávabyggðir og Esjufjöll ætíð ver-
ið nefnd livort sínu nal'ni.1
Eins og áður segir, er ekki vitað um fleiri ferðir í fjöll þessi á næstu
árum eftir að þeir E. Ol. voru liér á l'erð. En vafalaust má telja, að
lerðir þangað hafi algerlega lagzt niður langan tíma. A. m. k. er svo
að sjá, um einni öld síðar, að þá hafi mönnum verið mjög ókunnugt
um þessar slóðir. Um liaustið 1850, 8. okt., sendi séra Þorsteinn
Einarsson á Kálfafellsstað fjóra menn í könnunarferð inn með Veð-
urárdalsljöllum. Fóru þeir norður að Veðurárdalnum innri, og
virðist lýsing þeirra á lionum koma vel heim við staðhætti. En það er
eftirtektarvert, að nafn vissu Jreir ekkert á honum og virðist meira
að segja ekki hafa verið kunnugt um hann áður. Er augljóst, að ekki
hefur verið farið í Mávabyggðir eða Esjufjöll á þeim árum, ella
hefðu menn líka hlotið að vita af dal Jressum, sem sést allvel frá
ofanverðum Breiðamerkurjökli.
En næst — eftir ferð Hornfirðinganna á 18. öld — er svo lagt upp
þangað, eða réttara sagt gerð tilraun til að fara Jiangað, að tillilutan
séra Þorsteins Einarssonar og er það að líkindum skömmu eftir lerð-
ina til Veðurárdals. Minnist ég á Jretta hér, vegna Jtess að Jrar sem á
jrað hefur verið minnst, er ekki öll sagan sögð. Segir Þorvaldur
Thoroddsen svo frá: „Fyrrum var jrað trú manna, að Jrar Jí Máva-
byggðum] byggju útilegumenn. Séra Þorsteinn Einarsson sendi
Jrangað vinnumenn sína eitt sinn til þess að ná fugli, en Jieir urðu
liræddir og sneru aftur, af Jrví að Jreir þóttust hafa séð tún og húsa-
garð í fjallinu." Það er rétt, að Jreir fóru ekki alla leið og að saga
1) Svo er það t. d. að sögn Þorláks Jónssonar, bónda að Hofi, nú á níræðisaldri;
ólzt hann npp hjá föður síum, er Jrar l)jó lengi; báðir skilríkir menn. En varla ætti
neinum að vera kunnara um örnefni þessi en Hofsmönnum, sem á hverju ári smöluðu
Breiðamerkurfjall, en þaðan sjást fjöll þessi vel, og ólíklegt að slfk örnefni hafi ruglazt
fyrir þeim eða gleymzt.