Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1951, Page 26

Náttúrufræðingurinn - 1951, Page 26
120 NÁTTÚRUFRÆBINGURINN Háfarnir, sem eru eins stórir og höfrungarnir og sumir stærri, taka engan þátt í þessum glaðlegu leikjum og láta sig þá engu skipta. Hægt og sígandi synda þeir um sjóinn milli hvalanna, algerlega ósnortnir af nærveru þeirra. Þetta sést einnig ef við lítum aftur á sjávarlífið gegnum glugga á ganginum niðri. Fyrirvaralaust er kaf- ari, með hjálmi og öðrum tilfæringum, sendur niður í djúpið. Undir eins eru höfrungarnir, sem kannast vel við þennan gest, komnir til hans, rétt eins og þegar lnindar ldaupa á móti húsbónda sínum. Þeir lofa honum að gefa sér mat og taka fæðuna úr hendi hans. Hins veg- ar skipta háfarnir sér ekki hið alira minnsta af kafaranum og sýndu þeir á þennan hátt að þeir stóðu höfrungunum langt að baki um andlegt atgerfi enda þótt útlit beggja væri nauðalíkt. Enda eru háfarnir fulltrúar hinna frumlegustu af hryggdýrunum. (Úr Orion 1950, bls. 889-893). Árni Friðriksson þýddi.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.