Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1951, Side 46

Náttúrufræðingurinn - 1951, Side 46
MO N Á T T Ú R U F RÆ ÐINGURINN En Náttúrugripasafnið átti fleira í fórum sinunt en þenna umrtedda kufung. Forstöðumaður dýrasafnsins, dr. Finnur Guðmundsson, sýndi mór þrjú kufungs-eintök sömtt tegundar, sem safninu hafði áskotnazt 1939. Voru þau frá tveimur fund- arstöðum: úr utanverðum Eyjafirði N. (Dýpi 200 m) og úr Kolluál V. (Dýpi K0 m). Á báðum stöðunum fókkst tegundin í botnvörpu. Kom okkur Finni saman um, að hór mundi vera um nýja ís- lenzka tegund að ræða af Siphoættkvfslinni. Við frekari athug- un gal óg ekki betur sóð, en hór væri koininn Sipho Sarsii (Jeffr), er minnir meira á Buccinum en Sipho vegna hins kubbslega vaxtarlags. Á islenzku hef óg skírt hann Sarskóng. Honum háskyld er íslenzka tegundin S. ebur (Mörch) eða Mjallarkóngur, sem fttndizt hefur á einum stað í suðaustur frá Reykjanesi SV. Hafa sumir dýrafræðingar skoðað Sarskónginn sem afbrigði af honum, og hygg óg það róttlætanlegt. Sarskóngurinn hcfur ákaflega trausta skel. með skýrum, reglulegum snigilrákuni, og ógreinilegum, lilykkjóttum vaxtarrákum. Hyrnan er stutt, með 6—7 vindingum. Neðsti vindingurinn stór. Allir eru vindingarnir mjög hvelfdir. Saumurinn djúpur. Munninn stór. Halinn mjög stuttur, lítið citt snúinn. Hýðið hært. Eftir útliti eintakanna að dæma, er vafasamt, að nokkurl þeirra hafi verið lifandi, þegar þau náðust. Það stærsta Jreirra mældist 55 mm á hæð og 28 mm á breidd. Aðrir fundarstaðir Sarskóngsins eru við strendur Norður- og Sttður-Noregs og á djúpsævi í Norðursjónmn. (Sjá 2. mynd). Ingimar Oskársson. mynd. Sarshóngur. Nýjungar um lúsaættkvíslina Sæmundssonia Tim Árið 1936 lýsti ég nýrri ættkvísl af fuglalúsum fundnum hér á landi, og gaf óg herini nafnið Sœmundssonia til heiðurs hinum þjóðkunna dýrafræðingi, dr. Bjarna Sæmunds- syni. Af ættkvíslinni Sœmundssonia eru nú þegar Jiekktar ca. 80 tegundir og undirteg- undir, og eru þær allar hauslýs, sem lifa á vaðfuglum, máfum og álkum. Eins og meira og minna á sér stað hjá öllurn lúsum, keintir það líka fyrir hjá Sicmundssonia-tcgund- um, og j>að sérstaklega oft, að fundizt geta einslakar cða fleiri lýs vissra tegunda á fuglum, sem þær annars ekki lifa á. T. d. máfalýs á skúmum, kjóum, kríum og vað- fugluni, álkulýs á máfum o. s. frv. Þetta flakk yfir á aðrar hýsiltegundir hefur vcnju- lega ekki í för með sér varanlega dvöl á liinni nýju tegund, vegna þess að snýkillinn er ciginlega aldrei algerlcga aðlagaður hinum nýjti lífsskilyrðum, og stenzt venjulega ckki samkeppnina við þær tegundir, sem heima eiga á hýslinum. Oftast á sér meira að segja engin fjölgun stað hjá aðkomulúsunum. En þessir „Vberliiufer“ eða ,^tragglers“ geta samt orsakað alvarlegan misskilning, ef vfsindamaðurinn af misgáningi lcktir þess- ar lýs sem snýkla upprunalega tilheyrandi tegundinni, og dregur af þeirri niðurslöðti ályktanir um skyldleika hýslanna, cn á jiví er alltaf nokkur hætta, þegar nm líu þekkta snýklaflokka cr að ræða. Við þessum misskilningi er sérstaklega liætt, ef aðkomulúsun-

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.