Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1951, Page 47

Náttúrufræðingurinn - 1951, Page 47
SMÁGREINAR 141 um tekst að setjast varanlega að á hinum nýja hýsli, þannig að þær við áframhaldandi rannsóknir verði að lifnaðarháttum ekki greindar frá þeim upprunalegu snýklum tcg- undarinnar. Sérstaklega vandasamt tilfelli þessarar tegundar er það, að ættkvíslin Scemundssonia skuli finnast á stormfuglum (Procellariiformes). Eichler lætur ennþá jrá skoðun í ljós í yfirliti yfir tegundir af ættkvíslinni Scemundssonia, sem er í prentun í „Greinum 1. mynd. Trabeculus dimorplius Wat„ sem lifir á Puffinus puffinus. Karllús (vinstra megin). Sacmundssonia incisa Tim., sem lifir á Oceanodroma leucorrhoa. Haus af karl- lúsinni (að ofan til hægri) og karlkynfærin (að neðan til hægri). Ahl). 1. Trabeculus dimorphus Wat. bei Puffinus puffinus. Mánnchen (links). Saemunds- sonia incisa Tim. bei Oceanodroma leucorrhoa. Kopf des Mannchens (rechts oben) und mánnliche Gcnitalien (rechts unten). Vísindafélagsins", að .SVrmunrfssonjfl-tegundirnar, sem fundizt hafa á stormfuglum gætu verið cinstöku flækingar frá öðrum fuglum (máfum, skúmum, kjóum, krfum etc). I>essi tilgáta getur samt ekki staðizt. Það er ekki aðeins, að SíEmundssom'a-tegundir finnist oft og margsinnis á stormfuglum, heldur cr hcr um að ræða greinilega afmark- aðar tegundir, scm eru einkennandi fyrir einstakar tegundir stormfugla og ekki verður ruglað saman við lýs þeirra annarra sjófugla, er áður voru nefndir. Svo framarlega sem maður vill draga ályktanir út frá jressum niðurstöðum um skyld- leika hýslanna, gæti maður scnnilega leyft sér að gcra ráð fyrir nánari tengslum storm- fuglanna við máfana og vaðfuglana (Charadriifonnes). Gegn slíkri flokkun mæla fyrst

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.