Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1953, Qupperneq 55

Náttúrufræðingurinn - 1953, Qupperneq 55
Ingólfur Davíðsson: Gróðurskrcrf I. Rauðberjalyng o. fl. í Berufirði. Fyrri hluta ágúst 1952 skoðaði ég gróður í Berufirði eystra. Brekk- ur á utanverðri norðurströndinni voru víða hvítflekkóttar af geit- hvönn. Innar með firðinum er landið óvenjulega grátt yfir að líta. Stórar grámosabreiour þekja holt, urðarhryggi og mela. Hliðar víða grámosagráar. Hef ég hvergi séð jafnmikinn grámosa á láglendi, nema þá í hrauni. Líklega á jarðvegsástandið þátt í þessu. Hvarvetna stirnir á hvítt í melagrjótinu. Er hér óvenju mikið um geislasteina og aðrar holufyllingar. Grámosinn vex vel í þessari holufyllingarurð, líkt og í hrauni, en líklega er hún (zeólitarnir) óhentug ýmsum öðr- um gróðri. Af fremur fágætum urtum má telja vatnsUSagras í Berufirði; brodd- krœkil (Sagina subulata), sem vex í klettum í Fossárdal og víðar. I mýrum austan við Berunes vex einkennileg, hávaxin, stoðblaða- mikil stör, líklega bastarSur mýrastarar og gulstarar (C. Goodenoug- hii x C. Lyngbyei). Vex einnig í flóa skammt frá Eydölum í Breið- dal. Strandstör (C. marina) og sjávarfitjungur vaxa víða við sjóinn. Melgras í Selneshólma. Friggjargras er algengt, en hjónagras virðist aðeins vaxa í giljum og klettaskorum. Klettafrú er hér og hvar í klett- um; bergsteinbrjótur á Berufjarðardal. Skurfa vex hér og hvar; fylg- ir t. d. gömlum reiðgötum langt inn á Berufjarðardal. LiSfœtla sést hér og hvar. Skjaldburkni fágætur og finnst helzt til fjalla. I brekk- um við Þjóðreksskála vext bleikt blágresi og mikið af sigurskúf. Breið- ist hann mjög út, síðan brekkurnar voru girtar. Sigurskúfur vex líka við Þiljuvelli, og víðar. Var að fara í blóm 10. ágúst. Nanna Guð- mundsdóttir, kennari í Berufirði, sagði mér, að rauSberjalyng (Vac- cinium vitis idaea) mundi vaxa inni á Fossárdal, inn af botni Beru- fjarðar. Höfðu börn bóndans í Fossárdal fundið lyngið um 1937 og Nanna ákvarðað það. Þótti mér þetta merkilegt; fór inn á dal og var vísað á fundarstaðinn. Talsvert vex þarna af rauðberjalynginu, eink-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.