Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1953, Blaðsíða 56

Náttúrufræðingurinn - 1953, Blaðsíða 56
48 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN um í Vindásbrekkum, spöl innan við bæinn. Yindás er stór kletta- hryggur, alllangur, sem liggur í boga og er fjærsti og hæsti kletta- hryggurinn, séð frá bænum. Aðallyngbrekkan er í króknum til hægri við ásinn, í hvarfi frá bænum. En dálítið af lynginu vex fram með endilöngum ásnum, niður að gömlum vegi við Fossá. Rennur Afrétt- ará þar beint á móti (hinumegin dalsins) í Fossá. Einnig sá ég lyng- ið í brekkum nær bænum. Telur bóndinn það heldur vera að breið- ast úr. RauSberjalyngib vex i lágu, víða jarðlægu birkikjarri, innan um sortulyng, aðalbláberjalyng, bláberja- og krækilyng, hrútaberja- lyng, loðvíði, blágresi, beitilyng, ilmreyr og tígulfífla. [Tígulfífill (Hieracium arctocerinthe) er auk Islandsfífils langalgengasti unda- fífillinn í Berufirði og Breiðdal]. Rauðberjalyngið ber rauð ber seint í september. Standa þau fram undir jól og eru stundum tínd dálítið. Berin eru ágæt i aldinmauk og oft flutt inn frá útlöndum (tyttebær). Rauðberjalyng fannst fyrst í Núpasveit í Axarfirði (Guðmundur Hjaltason). Síðar er það fundið i Breiðdal í Reyðarfirði; við Uxa- hver og ef til vill víðar. En stundum villast menn á því og sortu- lyngi og skollaberjum. Skollaberjalyngið ber ávöxt miklu fyrr en rauðberjalyngið og aðeins í toppinn. Blöðin eru útbreidd. BlöS rauS- berjalyngsins eru meS niSurorpnum röndum og meS kirtildílum á néSra borSi. Er það auðþekkt á þeim einkenum, bæði frá sortulyngi og skollaberjalyngi. 1 Fossárfelli vex gömul reynihrísla i stórurð undir klettum ofan við nýbýlið Lindarbrekku og sést langt að. Hefur urðin hlíft við ágangi búfjár. Muna gamlir menn eftir smáhríslu þarna fyrir um 60 árum. Nú er hríslan um 5 m. há og tvö rótarskot nokkru lægri. Tvær litlar 40 cm. hríslur standa skammt frá í gróðurlítilli brattri urðinni. (Þar og viðar við Berufjörð og i Breiðdal sá ég stóru, rönd- óttu tígurköngulærnar, sem áður hefur verið lýst í Náttúrufræðingn- um. Virðast þær allvíða á Suðausturlandi, og i sumar fann ég þær i klettum nálægt Hvítárbrú í Borgarfirði.) Frá Berufirði fór ég til Breiðdals og leit einkum eftir gróðri að Eydölum og í Höskuldsstaðaseli. Klettafrú vex í Tinnudalsárgljúfri. Einnig í Þverhaniri ofan við Breiðdalsvík og í Skriðugiljum vestan Breiðdalsár. Hátt í Höskuldsstaðaselsfjalli, t. d. við Seldalshnjúk, og í Seldal og Blágili vaxa hnoSamaríustakkur, jöklasóley, dvergsóley, laukasteinbrjótur, fjalladúnurt, fjallhæra, fjallanóra, rjúpustör o. fl. fjallajurtir. Baldursbrá er fágæt í Breiðdal, og lítið sá ég af njóla og smára. Þrenningarfjóla og skriðsóley vaxa sem slæðingar að Eydölum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.