Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1953, Síða 69

Náttúrufræðingurinn - 1953, Síða 69
SILUNGUR í GJÁNtJPSVATNI 61 ekki von á verulegu dýralífi í vatni, sem lokað er af jökli, fór ég að athuga þetta nánar. Kom þá i ljós, að þarna voru silungsseiði á sveimi, og virtust þau una sér hið bezta. Ég gizka á, að ég hafi séð þar 40—50 seiði. Hin stærstu voru 5—6 cm á lengd, en hin minnstu varla meira en 3-—4 cm. Ekki er nokkrum efa bundið, að þarna var um silung að ræða. Til þess að komast i Gjánúpsvatn hefur silungurinn orðið að fara langa leið, líklega 3—4 km, undir jökli. Er þá annaðhvort, að seiðin sjálf hafa farið það, eða, að fullorðinn silungur hefur komizt í vatnið og hrygnt þar. Ég sá seiði aðeins í syðra vatninu. Yfirleitt mun vera talið, að silungur gangi ekki í ofanverð Horna- fjarðarfljót. 1 þessu sambandi má geta þess, að í nýjustu og fullkomn- ustu handbók í jöklafræði, eftir R. von Klebelsberg í Innsbruck: Hand- buch der Gletscherkunde und Glazialgeologie (Wien 1948), er full- yrt, að fiskur haldi sig ekki í námunda við jökla. I ritinu segir (Bd. I, bls. 235): „Fische hingegen beginnen erst in viele Kilometer weitem Abstand von den Gletschertoren aufzutreten". SUMMARY Last summer the author observed several small trouts in the ice-dammed lake Gjánúpsvatn at the E. margin of Hoffellsjökull. Ritstjórarabb Með þessum árgangi flyzt prentun Náttúrufræðingsins úr Hóla- prentsmiðju í prentsmiðjuna Leiftur. Voru þessi prentsmiðjuskipti ákveðin af meiri hluta félagsstjórnar á fundi þ. 29. janúar. Um leið og ég læt í ljós von um góða samvinnu við Leiftur, vil ég þakka prentsmiðjustjóra Hólaprents, Hafsteini Guðmundssyni, og starfs- mönnum þeirrar prentsmiðju, ágæt vinnubrögð og einstaka samvinnu- lipurð þau ár, sem prentun Náttúrufræðingsins hefur verið í þeirra höndum. Mæli ég hér einnig fyrir munn þeirra annarra ritstjóra Náttúrufræðingsins, sem við Hólaprent hafa átt skipti. Þegar bóka- flóð tók að færast í vöxt á uppgripaárum annarrar heimsstyrjaldar- innar, þótti prentsmiðjum lítill slægur í að prenta rit sem Náttúru- fræðinginn, og leit svo út um tima, að engin prentsmiðja fengist til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.