Náttúrufræðingurinn - 1954, Page 24
132
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
vöðvarnir. Hér getur varla hafa verið um annan sökudólg að ræða
en skúminn, en mér er ekki kurmugt um, að skúmar hafi annars
staðar lagzt þannig á fullorðna fýla, hvorki í fýlabyggðum við sjó
né uppi í landi. Hins vegar veit ég fleiri dæmi þess, að skúmar hafi
tekið fýlsunga í björgum, svo og unga annarra bjargfugla, svo sem
svartfugls.
Að lokum má geta þess, að skúnrurinn gerir sér einnig hræ og
ýmsan úrgang að góðu. Fylgir hann oft skipum eftir eins og máfar
og fýlar og etur allt ætilegt, sem fyrir borð er varpað. Togveiðarnar
við suðurströnd fslands hafa því vafalaust lraft mjög mikla þýðingu
fyrir skúmabyggðirnar á S.- og SA.-landi, enda er vitað, að fisk-
úrgangur er nú orðið mjög þýðingarmikill, ef ekki þýðingarmesti,
liðurinn í fæðu skúmsins á þessum slóðum. Bendir meira að segja
margt til þess, að skúmum hafi fjölgað mikið á söndunum á SA,-
landi, eftir að togveiðar hófust á miðunum við S.- og SA.-land.
Bændur næst Skeiðarársandi halda því líka fram, að skúm hafi far-
ið að fækka þar á mjög áberandi hátt, eftir að ásókn togara á þessi
mið fór að minnka um og upp úr 1930.
SUMMARV
Icelandic Birds IX. The Great Skita (Stercorarius skua (Briinn.)).
Fig. 1 shows the present breeding distribution of the great skua in Iceland.
With the exception of two small colonies in the northeastern parts of the country
it is confined to low-lying, sandy or gravelly coastal flats along the south coast.
The largest colonies are to be found on the vast fluvio-glacial plains of Skeidarár-
sandur and Breidamerkursandur in SE. Iceland. In this area braided glacial streams,
constantly dividing, rejoining and changing their courses, and heavily charged
with mud, sand and pebbles, have built up gently sloping outwash plains from
the southem front of the 8800 sq.km ice mass of Vatnajökull to the sea. Such
plains, which are called sandar (sing. sandur) in Icelandic, constitute the peculiar
habitat of the great skua in Iceland. As the average grain size of the outwash
deposits diminishes downstream the upper parts of the sandar are built up of
coarser material, while towards the coast drift sand may be dominant, often in
the form of dunes.
The area of Skeidarársandur is about 1000 sq. km and 3000 pairs of great
skuas are estimated to breed there, or 3 pairs pr. sq. km It should, however, be
pointed out that the great skua is not evenly distributed over the whole area of
Skeidarársandur. In some parts of the area it may be absent or only represented
by a few scattered pairs, while in other and apparently inore favourable parts,
considerable colonies with a much larger breeding density may be found. Even