Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1954, Blaðsíða 43

Náttúrufræðingurinn - 1954, Blaðsíða 43
„Heima er bezl/; er að verða útbreiddasta heimilisblað landsins. Frá því að „Heima er bezt“ hóf göngu sína, hafa vinsældir þess aukizt meS hverju nýju blaði og nýir áskrifendur bætzt við daglega. „Heima es’ bezft" er eina blaðið, sem sækir efni sitt nær einvörðungu til fólksins í landinu og segir frá starfi þess og lífsbaráttu, sér- stæðum atburðum og afrekum, birtir athyglisverða þætti úr minnisblöðum liðinna kynslóða, fjölbreyttar myndir úr starfs- sögu þjóðarinnar og af merkum stöðum landsins. „Heima ex bezfty/ flytur einnig ferðasögur, hestavísur, smásögur, lausavísur og ljóð, myndasögu, ævintýri og sögur fyrir börn og unglinga og birtir auk þess erlendar úrvalsgreinar og þar á meðal merkar ritgerðir um nýjungar á sviði vísinda og tækni o. m. fl. „Heima ex bezft" er blað allra þeirra, er unna þjóðlegum fróðleik og meta að einhverju starf feðra sinna og mæðra. „Heima ex bezft" er fjölbreyttasta og skemmtilegasta heimilisblað landsins. Sendið áskriftir til „Heima er bezt“, pósthólf 101, Reykjavík. „Heima ex bezð" inn á hverí íslenzki heimili.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.