Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1957, Qupperneq 20

Náttúrufræðingurinn - 1957, Qupperneq 20
14 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN á dýrasvifinu eða átunni. Um leið og magn átunnar eykst fer plöntusvifið hraðminnkandi. Af því, sem að framan greinir, er sýnilegt, að rannsóknir á plöntusvifi sjávarins er þýðingarmikill þáttur til þekkingar á lífs- skilyrðum dýrasvifsins, sem aftur er undirstaða ýmissa nytjafiska, t. d. síldarinnar. Til þess að kunna skil á því, hvað veldur stórum eða litlum árgöngum í fiskistofnunum, þurfum við að rannsaka ástand sjávarins og þær breytingar, sem á því verða og jafnframt plöntusvifið og dýrasvifið. Grundvöll að slíkum margþættum rann- sóknum er nú verið að leggja í Fiskideildinni, og gerum við okkur vonir um, að þær verði efldar til stórra muna í framtíðinni. K. E. Bullen: Astand efnisins í iðrum jarðar Keith Edward Bullen er prófessor í stærðfræði við háskólann í Sydney í Ástra- líu. Hann kom til íslands í apríl 1956, og flutti þá erindi á fundi Hins íslenzka náttúrufræðifélags. Siðar hefur hann sent Náttúrufræðingnum grein þá, er hér birtist, en hún er um sama efni og erindið, er hann flutti. Eysteinn Tryggva- son, veðurfræðingur, hefur snúið greininni á íslenzku. Á undanförnum áratugum hafa menn komizt að raun am, að jarðskjálftafræðin veitir ekki einungis upplýsingar um jarðskjaift- ana sjálfa og eðli þeirra, lieldur er hún þýðingarmesta undirstaða undir þekkingu vorri á ástandi því, sem ríkir í iðrum jarðar. Miklir jarðskjálftar senda tvær tegundir af bylgjum gegnum und- irdjúp jarðarinnar. Þetta eru P-bylgjur, sem eru samþjöppunar- bylgjur (langbylgjur, svipaðar hljóðbylgjum), og S-bylgjur, sem ber- ast hægar og eru þverbylgjur. Hraði þeirra <x og /3 er sem næst því, sem þessar jöfnur gefa: 3k + 4p og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.