Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1957, Qupperneq 26

Náttúrufræðingurinn - 1957, Qupperneq 26
20 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN um og neðri hluti möttulsins, en vegna hins mikla þrýstings hafi efnið þjappast saman og skipt um form. Þessi nýja kenning hefur leitt til merkilegs samanburðar milli jarðarinnar og annarra jarð- stjarna. HEIMILDARIT - REFERENCES Bullen, K. E. 1953. Introduction to the Theory of Seismology. 2nd. edn., Cambridge University Press. Bullen, K. E. 1954. Seismology, Methuen. Jeffreys, H. and Bullen, K. E. 1940. Seismological Tables. Brit. Assoc., Gray- Milne Trust. Ingólfur Davíðsson: Röskun á jafnvægi í náttúrunni Grdspörinn er lítill og meinleysislegur fugl. Hann er oft svo spakur, að hann flögrar og hoppar um og tínir brauðmola, sem falla af borðunum í úti-veitingastöðum Evrópu. Svo fluttu menn grá- spörva til Bandaríkjanna árið 1854, aðallega að gamni sínu. En þá gerðust tákn og stórmerki. Gráspörvunum tók að fjölga þar ákaf- lega, miklu örar en dæmi voru til í gömlu heimkynnunum í Evrópu. Spörvarnir herjuðu brátt kornakra og aldingarða og átu kynstrin öll, svo að uppskeran brást iðulega. Hún lenti í óteljandi spörva- mögum í stað kornhlöðu. Spörvarnir gengu oft frá hálfétnu, en maurar og skordýr fullkomnuðu eyðilegginguna. Geysilegum fjár- upphæðum hefur verið varið vestra til eyðingar gráspörvunum. Vís- indamenn hafa setzt á rökstóla. En spörvastríði Bandaríkjanna er enn ekki lokið. Innflutningur hinna sakleysislegu gi'áspörva fvrir einni öld, hefur reynzt Bandaríkjamönnum dýrt spaug. Stundum berast sýklar með innfluttum dýrum. Fjdrkláðinn barst hingað til lands með spönskum og enskum hrútum, sem ætl- aðir voru til kynbóta, fyrir löngu. Karakúlféð er nýrra dæmi. Það
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.