Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1957, Blaðsíða 36

Náttúrufræðingurinn - 1957, Blaðsíða 36
28 NÁTTÚRUFR.ÆÐINGUR1NN telur vera af humalbeyki, er minna að treysta. Frá Norður-Ame- ríku er humalbeyki þekkt frá öllum tímum hins tertiera tímabils allt frá því á eocen, það er og vel þekkt úr pleistócenum jarðlögum þar í álfu. HIKKORÍA (CARYA). Carya sp. Þetta er aðeins brot af efsta smáblaði hikkoriutrés. Við nákvæman samanburð á þessu blaðbroti og blöðum af hikkoríu og valhnotutré, og um aðrar ættkvíslir er varla að ræða, reyndist samræmið betra við hikkoríublöðin. Hinar aðdregnu rendur smá- blaðsins við grunninn og greining æðastrengjanna í blaðröndinni eru hvorttveggja ákvörðunareinkenni, sem koma betur heim við blöð af hikkoríu en valhnotutré. Frjókorn af hikkoríugerð hafa áður fundizt í brandlögunum hjá Brjánslæk (2), svo tvær ólíkar stoðir eru nú fyrir því, að þetta „öndurtré" hafi vaxið liér á landi á tertiera tímabilinu. Af ættkvíslinni Carya eru nú taldar 17 teg- undir og vaxa 15 þeirra í austanverðri Norður-Ameríku, önnur hinna tveggja vex í Mexico og hin í Suður-Kína. Að svo komnu er ekki hægt að segja um, hvort nokkur þessara tegunda ber svip af hinu íslenzka öndurtré. Til þess skortir enn á samanburðinn. Allmargra tegunda af ættkvíslinni hefur verið getið úr tertierum og kvarterum jarðlögum Norður-Ameríku og Evrópu. Hið íslenzka blaðbrot hefur enn ekki verið borið saman við neina þeirra. HEIMILDARIT - REFERENCES 1. Áskelsson, Jóhannes: Um gróðurmenjar í Þórishlíðarfjalli við Selárdal. Andvari, Reykjavík, 1946. 2. Áskelsson, Jóhannes: Myndir úr jarðfræði íslands IV. Náttúrufræðingur- inn, 25. árg., 1. li. Rvík, 1956. 3. Bárðarson, G. G.: Um surtarbrand. Andvari, Reykjavík, 1918. 4. Heer, OswalcL: Flora Fossilis Arctica Zurich, 1868. 5. LaMotte, R. S.: The Upper Cedarville Flora of Northwestern Nevada and Adjacent California. Contribution to Palæontology V. Carnegie Institu- tion of Washington, 1936. 6. Wodehouse, R. P.: Hayfever Plants. Walthawn, Mass., U.S.A., 1945.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.