Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1957, Síða 39

Náttúrufræðingurinn - 1957, Síða 39
ENDURVÖXTUR í DÝRARÍKINU 31 1. mynd. (Barth 1949). Skýringar- mynd til að sýna mismuninn á cndurvaxtarhæfileikanum hjá sala- möndru (til vinstri) og froski (til hægri). í báðum tilfellum er fótur- inn tekinn af á tilsvarandi staS. Á salamöndrunni endurvex þaS, sem af var tekiS, en á froskinum grær sáriS án frekari endurvaxtar. stærri líffæri vaxa ekki aftur, ef þau eru skorin burtu. Þó vaxa utlimir aftur á sala- möndrum við venjuleg skil- yrði. Ef t. d. annar framfótur salamöndru er skorinn af neðan við axlarliðinn, vex hann að nýju (sjá 1. mynd). Þetta er hægt að hindra með því að flá skinn af fætinum og leggja yfir sárið. Grær það fljótt við, en fóturinn vex ekki aftur. Á froskum vaxa afskornir kringumstæðum, en sé sárið meðhöndlað með saltupplausn má fram- kalla endurvöxt, svo að það, sem tekið var af fætinum, vaxi aftur. Venjulega eru sár frosksins fljót að gróa, en saltupplausnin tefur fyrir myndun yfirhúðar, og þegar tekið er tillit til þess, sem á undan er sagt um salamöndrufótinn, að skinn, sem grætt er yfir sárið, hindr- ar endurvöxtinn, virðist ekki úr vegi að gera ráð fyrii', að það sé yfirhúðin, sem á einhvern hátt stöðvar endurvöxtinn. Þetta virðist benda í þá átt, að endurvaxtareiginleikinn hjá dýr- unum sé ekki glataður sem slíkur, en það sé bara eitthvað, sem hindur hann. Barth (1949)1) segir, eftir að hafa rætt það, sem á undan er ritað, að það hvetji til tilrauna með útlimi spendýra. Hjá mörgum hryggleysingjum er endurvaxtareiginleikinn mjög limir ekki aftur undir venjulegum 1) Barth, L. G. 1949. Embryology. New York.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.