Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1957, Qupperneq 40

Náttúrufræðingurinn - 1957, Qupperneq 40
32 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 2. mynd. (Barth 1949). Skýringarmynd, sem sýnir endurvöxt hjá flatorminum Planaria. Til vinstri: HöfuS- iS og aftasti hluti ormsins er tekiS burtu og þaS, sem eftir er, er skoriS í 5 jafn stóra hluta. í miSið: Hver hluti byrjar endurvöxt og myndar lítinn, en aS öSru leyti full- kominn orm. Til hægri: Hver ormur nær fullkominni stærð. þroskaður. Sumir telja að flatormurinn Planaria sé það dýr, sem hafi endurvaxtarhæfileikann í ríkustum mæli. Það má skera þenn- an orm í marga hluta og getur hver þeirra orðið að litlum ormi, sem síðan vex og verður að fullvaxta einstaklingi (sjá 2. mynd), en þetta er þó hægt að gera við fleiri hryggleysingja. Miklar tilraunir hafa verið gerðar með orm þennan. Meðal ann- ars hefur verið gerður skurður þvert í gegnum miðju hans nokkru aftan við höfuðið, eins og sjá má á 3. mynd A, vex þá fram annað höfuð á afturrönd skurðsins, eins og sýnt er á 3. mynd B. Það er algengt, bæði hér við land og annars staðar, að sjá kross- fiska með 1 eða fleiri arma miklu styttri en hina (sjá 4. mynd). Ástæðan er, að þeir hafa einhverra hluta vegna misst armana, sem eru nú að vaxa aftur. Það er talið, að sé armur skorinn af krossfiski þannig, að eitthvað af kroppskífunni með innyflum fylgi með, þá geti hann orðið að nýjum einstaklingi, þannig að út frá honum vaxi 4 nýir armar, sem með tímanum verða jafn stórir þeim upp- liaflega. Eitt hið athyglisverðasta fyrirbæri af þessu tagi er að finna hjá krossfisktegund Coscinasterias tenuispina, sem er algeng við Kanarí- eyjarnar. Ef þessi undraverði krossfiskur er að skríða og örmunum,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.