Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 10

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 10
4 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN úti í högunum og fram með þjóðvegunum morar allt í syngjandi þistilfinkum, þessum óvenjulega litfagra spörfugli. — Við og við bregður fyrir sjónir Italiusþör með brúnu húfuna; hann er hér staðgengill grdsþörs- ins, sem er algengur á megin- landi Evrópu. Bærinn Calvi liggur við logn- sælan flóa í skjóli klettahöfðans Revellata. I vitanum á höfðan- um velja bláþröstungshjón sér gjarnan varpstað. Og skammt þar lrá finnast turnfálkahreiður og sþarrhaukshreiður. Þegar siglt er til bæjarins, getur að líta nokkra 3. mynd. Turnfálki. hella í klettunum. í góðu veðri er auðvelt að komast inn í þessa liella. Á klettasyllununr verpir hjargdúfan, ,sem álitin er formóðir tömdu dúfunnar. Innst við klettahöfðann er víð jarðsprunga. Er dembt í hana öllu sorpi og öllum úrgangi, sem bærinn þarf að losa sig við. Hér getur að líta heila lierdeild af hröfnum. Er auð- sætt, að hrafnarnir vinna þarna mikið þrifnaðarstarf í þágu bæjar- ins, jafnframt því sem jjeir hafa sjálfir nóg að bíta og brenna. Þeir eru gæfir og gera sér hreiður á klettastöllum þar skammt frá, svo að segja rétt við jjjóðveginn. Sums staðar sést á kollana á ungun- um Jreirra, þegar þeir eru að bylta sér í hreiðrinu, sem er ekki annað en ofurlítil dyngja af kvistum og greinabútum. En það eru fleiri dýr en hrafnarnir, sem hafa lífsviðurværi sitt í sorpstöðinni og í grennd við hana. Mörg skordýr eiga þarna sældardaga, en jjau verða líka kviðfylli fyrir margan spörfuglinn. Mariuerlan og nœfurfinkan hremma skordýrin á flugi. Og það lætur hátt í múr- svölungum og alþasvölungum. Á þjóðveginum eru tordyflarnir önnum kafnir við að velta áburðarkúlum, eins og þeirra er venja áður en varpið hefst, því að kúlurnar eru næringarforði handa lirfunum, er jjær koma úr egginu. Hvarvetna er fjölbreytt gróðurlíf í margvíslegum litum. í skurð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.