Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 22

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 22
12b Breidd meiri en eða jöfn og 2,0 mm . . . 13 13a Munni mjög þykkur (ung eintök skortir þetta einkenni og þekkjast frá Punctum pygmaeum á hvítum lit). Breidd 2,0-2,5 mm. ....... Vallonia pulchella (Mull.). 18. mynd (B). 13b Munni látlaus og ekki mjög þykkur eða með þunnri vör .... 14 14a Breidd 15—18 mm. Kuðungur livítur eða með litamynstri ............... 15 14b Breidd minni en 13 mm. Kuðungur hvítur, glær eða brúnn án litamynsturs ......... 16 15a Kuðungur einlitur: hvítur eða gulleitur eða livít- og brún- röndóttur......... Cepaea hortensis (Múll.). 23. mynd (B). 15b Kuðungur flikróttur: gulur og brúnn með einni svartri rönd á grunnvindingi. ..........Arianta arbustorum (L.). 23. mynd (A). 16a Nafli lokaður ................... 17 16b Nafli opinn ..................... 18 17a Kuðungur áberandi keilulaga, brúnn að lit. Vindingar 5—6 ........ Euconulus fulvus (Múll.). 22. mynd (B). 17b Kuðungur ekki keilulaga, hvítur, glær eða grænleitur. Vindingar 2(4—3. Grunnvindingur belgvíður. ........ Vitrina pellucida (Múll.). 22. mynd (A). 18a Breidd 7-12 mm................. 19 18b Breidd minni en 7 mm........... 20 19a Hæð minni en i/2 breidd. Kuðungur mjög flatur. Hyrnan kemur lítið upp fyrir grunnvindinginn. .....Oxychilus draparnaudi (Beck). 21. mynd (B). 19b Hæð meiri en i/2 breidd. Hyrna keilulaga og allhá. Kuðungurinn oft hærður. .............. Trichia hispida (L.). 22. mynd (D). 20a Kuðungur hvítur eða glær. Breidd 2,5—4,0 mm. Munni hálfmánalaga og i þrengra lagi (sbr. 25. mynd C). Naflagat nálarstungulaga og Jrröngt..................... 21 20b Kuðungur brúnn, gulbrúnn eða rauðbrúnn. Munni eyralaga eða hringlaga, allvíður (sbr. 25. mynd A og B). Naflagat trektlaga ............ 22 21a Vindingar 4i/2—5. 25. mynd. Lögun munna: A) Oxychilus, Nesovitrea, Aegopinella, B) Zoniloides, C) Vitrea. A B 84 C
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.