Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 48

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 48
Guðmundur Eggertsson: Nýjungar í erfðarannsóknum Erfðaefni flutt á milli tegunda Kynning efnis I þessari grein verður sagt frá rann- sóknaraðferðum sem nýlega hafa ver- ið fundnar upp og oft eru kenndar við erfðaverkfræði. Með því að beita þessum aðferðum er nú hægt að tengja saman erfðaefni sem einangr- að ltefur verið úr fjarskyldum tegund- um. Slíka bastarða erfðaefnis er síð- an hægt að flytja inn í lifandi frumur og halda þeim þar við. Þannig er t. d. auðvelt að flytja erfðaefni úr spendýri inn í gerilfrumu. Ég fer fyrst nokkrum orðum um eðli og hlutverk erfðaefnisins og drep á viss meiri háttar vandamál erfða- fræðinnar sem vonir standa til að hægt verði að ieysa með hjálp hinna nýju aðferða. Síðan lýsi ég aðferðun- um sjálfum og ræði frekar um gagn- semi þeirra. Loks mun ég fjalla um gagnrýni sem þessar aðferðir hafa sætt. Hlutverk lijarnsýrunnar Oft er til þess vitnað, og ]jað með réttu, að á síðustu 3—4 áratugum hafi orðið stórkostlegar framfarir í erfða- vísindum. Framfarir þessar eru öðru fremur fólgnar í því að áunnist hefur verulegur skilningur á eðli þeirra boða sent berast á rnilli kynslóða og ráða erfðaeiginleikum einstaklinga. 1 fyrsta lagi hafa menn uppgötvað að þessi boð eru fólgin i kjarnsýrunni DKS (DNA), sem því má með sanni kalla erfðaefni tegundanna. í öðru lagi hafa menn öðlast skiln- ing á byggingarlagi þessara kjarnsýru- sameinda og skilja I meginatriðum hvernig þær eru eftirmyndaðar í hverri frumukynslóð. í þriðja lagi hefur verið skýrt hvernig kjarnsýran ræður gerð hvítu- sameinda (prótína) og hefur með þeim hætti vald á allri gerð og öllu starfi frumu og lífveru. DKS fyrirfinnst sent geysilangir þræðir í litningum allra fruma. Þræð- irnir eru tvöfaldir, gormsnúnir, settir saman úr smásameindum sem kallast núkleótíð eða kirni. Kirnin eru ferns konar. Þau eru oft táknuð með bók- stöfunum A, T, G og C. Kirni í mót- stæðum þáttum tvöfalda gormsins parast með reglubundnum hætti þannig að A parast alltaf við T og G við C (1. mynd). Lengd DKS sam- einda er oft tilgreind í kirnispörum. Náttúrufræðingurinn, 47 (2), 1977 110
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.