Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 57

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 57
framandi erfðaefnis í frumum E. coli er mjög háð uppruna þess. Með tján- ingu erfðaefnisins er hér átt við um- ritun þess yfir í RKS og þýðingu þess yfir í hvxtu. Ef hin framandi kjarn- sýra er ættuð úr öðrum gerilfrumum fer livort tveggja yfiileitt fram með eðlilegum hætti. Þetta gerir að veik- um að auðvelt er að ganga úr skugga urn hvort innlimun ákveðins geril- gens í plasmíð hefur tekist. Hafi hún heppnast má treysta því að starfsemi gensins segi til sín þegar plasnu'ðið er flutt inn í lifandi gerilfrumur: Genið stjórnar þá myndun RKS og hvítu og getur t. d. bætt upp ákveðna erfða- galla í hýsilstofni sínum. Öðru máli gegnir ef hin innflutta kjarnsýra er úr heilkjörnungum kom- in. Þá virðist umritun hennar vera miklum erfiðleikum bundin. Oftast nær verður hennar ekki vart, en þá sjaldan hún tekst er samt óvíst að hún fari með öllu eðlilega fram. Ekki gengur betur að þýða boð slíks erfða- 4. mynd. Innlimun framandi DKS í plas- míðiff pSClOl. SkerSihvatinn EcoRI rýf- ur plasmíðið á einurn stað, við ákveðna kirnisröð (sjá 3. mynd). Sama kirnisröð fyrirfinnst einnig í öðrum DKS sameind- um, og getur EcoRI því líka bútað þær niður. Bútum af framandi DKS, sem þannig Iiafa verið myndaðir, er hlanclað saman við rofin plasmíð við aðstæður sem leyfa tengingu samloðunarenda. Tengi- hvati er látinn innsigla tenginguna með myndun samgildra tengja. Blendingsplas- ntíð geta nú myndast, þ. e. piasmíð sem hera hút af framandi DKS innlimaðan í eigin kjarnsýrusameind. Slík plasmíð er síðan hægt að flytja inn í lifandi geril- frumur og þar geta þau fjölgað sér. (Eftir Cohen, 1975). efnis í gerilfrumuni. Yfirleitt tekst ekki að fá það til að stýra myndun neinna hvítusameinda. Fáein dæmi eru þó til þess að jxað hafi heppnast (sbr. grein eftir Meaghei', Tait, Bet- lach og Boyer, 1977). Mér er jró ein- ungis kunnugt um þrjú dæmi Jxess að sterk rök hafi verið færð fyrir mynd- un starfhæfrar heilkjörnungshvítu í gerilfrumum (Struhl, Cameron og Davis, 1976; Ratzkin og Carbon, 1976; Vapnek et al. 1977). Hvað veklur Jxessum erfiðleikum á tjáningu heilkjörnungsgena í geril- frumum? Svarsins við Jxessari spurn- ingu er líklega að leita í mismunandi sérvirkni Jxeirra efnakerfa sem vinna að umritun og þýðingu erfðaefnisins í gerilfrumum (dreifkjörnungum) annars vegar og 1 heilkjörnungum hins vegar. Enda þótt erfðatáknmálið sjálft sé það sarna í öllum lífverum getur talsverður mismunur verið á Jxessum efnakerfum. Við umritun og þýðingu Jxarf t. d. að greina viss „upp- hafs“- og „lokamerki“ á DKS og RKS sameindum. Slík merki segja til um hvar umritun eða Jxýðing eigi að hefj- ast og hvar numið skuli staðar. Margt bendir til Jxess að efnakerfi gerilfruma „skilji“ ekki upphafsmeikin á kjarn- sýrusameindum heilkjörnunga — og Jrví fari sem fer með umritun og Jxýð- ingu á erfðaefni heilkjörnunga í geril- frumum. Þekking manna á þessum merkjum er enn af skornum skanunti. Henni fleygir Jxó mjög ört fram, og Jxess verður sennilega ekki langt að bíða að fundnar veiði upp aðferðir til Jxess að tengja kjarnsýru úr heil- kjarnafrumum Jrannig við kjarnsýru plasmíða að sú fyrrnefnda starfi eðli- lega. En meðan slíkar aðferðir eru 119 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.