Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 39

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 39
1. mynd. Útlínur silunganna úr Mós- tjörn. Sjá einnig 2. töflu. vakti, og kannaðist enginn þeirra, er þá silnnga sáu, við að hafa séð jafn gildvaxna silunga. Holdastuðull þeirra er óvenju hár eða allt upp í 1,90 en 1,57 að meðaltali. Útlínur sil- unganna vortt dregnar á blað daginn sem þeir veiddust og eru þær sýndar á 1. mynd. Silungar þessir höfðu mikið lifað á smáum skeldýrum í tjörninni sam- kvæmt lauslegri skoðun á magainni- haldi. Báðar hrygnurnar voru hrogna- fullar. 1 Fossárvatni á Múla milli Norður- dals og Suðurdals í Fljótsdal, Norður- Múlasýslu, er silungur þannig til kom- inn, að Þórhallur Björgvinsson á Þor- gerðarstöðum í Fljótsdal tók silungs- seiði úr læknum við Keldá í Suðurdal í fötu og bar seiðin í fötunni upp í Fossárvatn. Þetta skeði haustið 1942. Upp úr 1950 fóru að veiðast mjög stórar bleikjur í Fossárvatni. Var Jtess sérstaklega getið að þær hefðu verið gildvaxnar og kubbslegar. Þyngsta bleikja, sem Þórhallur veiddi, var 4 kg slægð heima á Þorgerðarstöðum. Ég kom að Fossárvatni hinn 23. júní 1974 ásamt þeim Stefáni Einari 3. TAFLA Þungi, lengd, mesta ummál og holdastuðull d silungum veiddum í Fossdrvalni (bleikja) Raðtala Silungur veiddur Þungi, g Lengd, crn Ummál, cm Holdastuðull 1 23. júní 1974 600 34,5 19,0 1,46 2 tf ff ff 400 32,0 17,0 1,22 3 ff ff ff 650 37,5 19,5 1,23 4 tf tt tf 500 36,0 19,0 1,07 Meðaltal ... 538 35,0 18,6 1,25 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.