Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 12

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 12
mynstrinu (3. rnynd). Hún virðist vera algengust í innsveitum norðán- lands og fylgir því allvel hinu tiltölu- lega landræna loftslagi, sem þar er (hafrænutölur milli 30 og 50). Úr- koma á þessu svæði er um eða undir 500 mm og liitasveifla alls staðar meiri en 12°. Fjöldi vor- og haustdaga er um 100. Þær tegundir, sem eftir eru, eru öllu erfiðari viðfangs. Vertigo modesta arctica er algengust á Norðurlandi og virðist forðast hafrænuna að nokkru leyti (II. mynd). Að frátöldum stofni í Ölpunum er hann hér á suðurmörk- um útbreiðslusvæðis síns í Evrópu. Lyngbobbinn, Arianta arbustorum, hefur mjög sérkennilega útbreiðslu, sem varla verður skýrð á viðunandi hátt (4. mynd). Austfjarðaútbreiðsla þekkist meðal nokkurra háplantna, svo sem gullsteinbrjóts (Saxifraga aizoides), maríuvattar (Alchemilla faeroensis), sjöstjörnu (Trientalis europaea) og bláklukku (Campanula rotundifolia). Þetta útbreiðslumynst- ur fellur ekki vel að neinu ákveðnu loftslagssvæði. Varla er von til að skýring fáist á útbreiðslu lyngbobb- ans fyrr en eftir að lífshættir hans hér hafa verið kannaðir frekar. Langbobbinn, Balea perversa, hef- ur skrýtnasta útbreiðslu allra land- kuðunganna (5. mynd). Eina háplant- an, sem hefur svipaða útbreiðslu, er klettaburkninn (Aspienium viride). Bjöllutegund ein, tröllasmiður (Cara- bus problematicus), hefur aðeins fundist í Hornafirði og er úlbreiðsla hans álíka mikil ráðgáta og útbreiðsla langbobbans. Bjallan og bobbinn finnast raunar sarnan á einum stað (Dynjandi). Báðar eru eindregnar lág- lendistegundir og því ósennilegt að um leifategundir (relict) frá ísöld sé að ræða. Aðflutningur, t. d. með mönnurn eða farfuglum, er hér talin sennilegri skýring. Langbobbinn er útbreiddur í V.-Evrópu frá Miðjarð- arhafi til 68° N í Noregi og austur til Póllands. Hann finnst einnig á Bretlandseyjum. 12. mynd. A) Lymnaea truncatula (Miill.), tjarnabobbi. B) Lymnaea peregra (Miill.), vatnabobbi. C) Succinea pfeifferi Rossm., mýrabobbi. 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.