Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 47

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 47
héldum við Sigmundur Einarsson til nánari rannsókna á Tvíbollahrauni. Sunnan undir Helgafelli nokkru aust- an við áðurnefndan stað er jarðvegs- torfa lítil við hraunkantinn og þar er hraunið svo þunnt að auðvelt er að brjóta það upp með handverkfærum. Þarna tókum við gryfju og er ekki að orðlengja það að þarna fundum við landnámslagið með sínum þekktu einkennum og var auðvelt að rekja það inn undir hraunið þar sem efri hluti þess hverfur í kolaða lagið næst hrauninu (5. ntynd). Smásjárathugan- ir á öskunni sýna að Ijósbrot glersins og plagioklassins passa vel við það, sem Jens Tómasson (1967) gefur upp, og er því ekki ástæða til að efast um að þarna sé landnámslagið komið. Af ofangreindum staðreyndum má því ráða, að hvað sem nákvæmni C14 aldursákvarðananna viðvíkur þá hef- ur þetta gos orðið á þeim tíma þegar landnám norrænna manna á íslandi var að hefjast eða nýhafið. Því kann að vera að gosið í Tví-Bollum við Grindarskörð hafi verið fyrstu elds- umbrot, sem forfeður vorir litu aug- um hér á landi. Af þessum niðurstöðum leiðir enn- fremur að fleiri hafa eldgos orðið á Reykjanesskaga á sögulegum tíma heldur en fram til þessa hefur verið vitað, en í þessari grein skal það ekki rakið. HEIMILDIR Gunnlaugsson, Einar, 1973: Hraun á Krísuvíkursvæði. Háskóli Islands, Verkfræði og raunvísindadeild (vél- rituð prófritgerð). Moorhouse, W. W., 1959: The Study o£ Rocks in Thin Section. Harper &: Brothers, New York. Sigurðsson, Gisli, 1976: Selvogsgata. Úti- vist I. Ársrit Útivistar 1975. Reykja- vík. Tómasson, Jens, 1969: Mineralogical and Petrographical Classification of Ice- landic Tephra-Layers. The Eruption of Hekla 1947-1948 (1). Vísindafélag íslendinga, Reykjavík. Þórarinsson, Sigurður, 1971: Aldur ljósu öskulaganna úr Heklu samkvæmt leiðréttu geislakolstímatali. Náttúru- fr. 41 (2), 99-105, Reykjavík. — 1968: Heklueldar. Sögufélagið, Rvík. Leiðrétting Á korti því er fylgir grein minni „Reykjafellsgígir og Skarðsmýrar- hraun“ í síðasta hefti Náttúrufræð- ingsins er leiðinleg villa. Þar er eld- stöð sú, sem er suður af Krossfjöllum, ranglega nöfnd Raufarhóll og liraun- ið Raufarhólshraun. Nú hefur Eirík- ur Einarsson frá Þóroddsstöðum tjáð mér að þetta sé rangt, svæðið heiti réttu nafni Dimmadalshæð og gígur- inn Dimmidalur. Kann ég honum bestu þakkir fyrir þessa ábendingu, en mér til afsökunar hef ég það eitt að ég tók þetta beint eftir korti og greinargerð í skýrslu Orkustofnunar um Þorlákshafnarsvæðið en á því korti eru hraunin úr Dimmadal og Ásum nefnd „Raufarhóll formation“. Sbr. H. Tómasson et al. Þorlákshöfn. Geological Report. Rit OS-ROD 7405 Febr. 1974. Eru lesendur beðnir afsökunar á þessu og að leiðrétta þetta á kortinu. Jón Jónsson. 109
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.