Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 13

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 13
Landkuðungaskrá Hér verður fjallað nánar um út- breiðslu einstakra sniglategunda og getið nýrra fundarstaða. Tegundun- um er raðað samkvæmt viðtekinni flokkunarvenju. Ætt: SUCCINEIDAE Succinea pfeifferi Rossm., mýrabobbi. 12. mynd (C). Samnefni: Succinea groenlandica, Oxyloma pfeifferi. Islenski og grænlenski mýrabobbinn er talinn sérstök undirtegund, Suc- cinea pfeifferi Rossm. groenlanclica Beck. Mýrabobbinn er útbreiddur á lág- lendi um allt land. Hann er algerlega bundinn við deiglendi og finnst helst í mýrum og við lækjarsytrur, oftast alveg við vatnsborðið. COCHLICOPIDAE Cochlicopa lubrica (Múller), eggbobbi. 13. rnynd (A). Samnefni: Cionella lubrica. Finnst á láglendi um allt land. 13. mynd. A) Cochlicopa lubrica (Múll.), eggboblji. B) Cocldicopa lubricella (Porro), gljábobbi. 14. mynd. Columella aspera Waldén, birkistúfur. A) Ólafsfjörður. B) Kvísker. Cochlicopa lubricella (Porro), gljábobbi. 13. mynd (B). Nokkuð nýlega fundinn hérlendis. Útbreiðslukortið (2. rnynd) er teiknað eftir upplýsingum hjá Lindroth o. fl. (1973). Teikningin er af eintaki frá Heimaey. VERTIGINIDAE Columella aspera Waldén, birkistúf- ur. 14. rnynd, 6. mynd. í Zool. of Iceland er getið um teg- undina Columella edenhda frá Kví- skerjum í Öræfum. Waldén (1966) hefur greint þessa tegund sundur í tvær tegundir. Nýja tegundin nefnist Columella aspera Waldén, og tilheyr- ir Kvískerjakuðungurinn henni. Col- umella edentula hefur enn ekki fund- ist hérlendis. Columella aspera hefur nú fundist víðar um landið, og eru fundarstaðirnir þessir: Svínafellsá og Bæjarstaðaskógur í Öræfum (Hálfdán Björnsson). Skaftafell, Öræfum (Lind- roth 1965 og Hálfdán Björnsson), Auðnahyrna, Ólafsfirði (höf.). Ólafs- dalur, Dalasýslu, og Vattarfjörður, 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.