Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.06.2009, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 06.06.2009, Qupperneq 64
Þ etta er þegar orðið mjög vinsælt, sérstaklega meðal yngri krakka, og fer vaxandi. Maður heyrir oft að það hljóti bara að vera brjálað- ir unglingar sem eru í þessu en það er alls ekki rétt. Þetta er viðurkennd keppnisíþrótt,“ segir Tómas Orri Birgisson, kallaður Torri, sem er með- limur í hópi sem kennir sig við geislavirkar buxur, Radio Active Pants. Hópurinn samanstendur af sex piltum, öllum rétt undir tvítugu, sem ástunda svo- kallað Free running og Parkour, en það er líkamslist sem gengur í sem stystu máli út á að nota umhverf- ið til að framkvæma hinar ýmsu hreyfingar á sem mýkstan og fljótastan hátt. Í þessu felast mikil hopp, stökk, klifur og fleira. „Við hoppum til dæmis fram af húsþökum, veggj- um og í raun hverju sem er. Umhverfið er okkar leik- völlur. Þetta snýst mikið um að sýna hvað maður getur,“ segir Torri. „Þetta er í raun jaðaríþrótt sem reynir mikið á alla vöðva líkamans.“ Radio Active Pants-hópurinn hefur stundað free running í tæp tvö ár. Strákarnir þekkjast flestir frá barnæsku og áhuginn kviknaði út frá æfingum í fimleikum og á trampólíni. Aðspurður segir Torri það mjög auðvelt að meiða sig í hamaganginum sem fylgir íþróttinni. „Einn okkar er fótbrotinn, annar meiddur í baki og tveir hafa slitið á sér hnén. En það er lítill fórnarkostnaður fyrir ánægjuna sem felst í þessu,“ segir Tómas Orri Birgisson. Umhverfið er okkar leikvöllur Radio Active Pants er hópur sem stundar líkamslist sem kölluð er Free running eða Parkour. Í því felast mikil hopp, stökk, hlaup og hamagangur. Kjartan Guðmundsson og Vilhelm Gunnarsson kynntu sér listina og ræddu við einn meðlimanna. HOPP OG SKOPP Hér sjást fjórir meðlimir Radio Active Pants, þeir Tommi, Torri, Arnar og Andri, í essinu sínu. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Í LAUSU LOFTI Meiðsli af ýmsu tagi eru lítill fórnarkostnaður fyrir ánægjuna sem hlýst af íþróttinni, segir Torri. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM JAÐARÍÞRÓTT Free running reynir á alla vöðva líkamans. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM FYLGST MEÐ LOFTFIMLEIKUNUM Torri segir líkamslistina ganga mikið út á að sýna öðrum hvað menn geta. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM 40 6. júní 2009 LAUGARDAGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.