Fréttablaðið - 06.06.2009, Síða 80

Fréttablaðið - 06.06.2009, Síða 80
52 6. júní 2009 LAUGARDAGUR folk@frettabladid.is Unglinga- og bæjarvinnan er vel sótt í ár, enda hart í ári fyrir námsmenn á öllum aldri. Fréttablaðið skellti sér út í blíðuna og ræddi við nokkra starfskrafta Bæjar- vinnu Seltjarnarness. „Það er ótrúlega góður mórall hérna og maður þekkir alla,“ segir Rannveig Anna Guðmundsdóttir. Hún, Huld Haraldsdóttir og Stef- anía Dögg Jóhannesdóttir eru sér- hæfðar í þökulagningu á Nesinu. „Við erum ótrúlega mörg í ár,“ segir Stefanía. „Vanalega erum við um 40 en í ár fengu 120 störf.“ Þær segjast heppnar að búa á Seltjarn- arnesi en mörgum umsækjendum í Reykjavík var vísað frá og þær láta vel af starfinu. „Það er frábært að fá að vera úti, sérstaklega ef það er gott veður,“ segir Rannveig. En hvað hefðu þær gert á daginn ef þær hefðu ekki fengið bæjarvinn- una? „Við hefðum ekki verið með neina dagvinnu,“ segir Huld. „Ætli maður hefði ekki bara sofið út, farið í sund og gert ekki neitt. Það hefði verið ömurlegt,“ segir Stefanía. Eru krakkarnir þá almennt þakklátir fyrir að fá að slá og raka gras, tína rusl og legga þökur? Rannveig er fljót að svara og hinar taka undir: „Mjög þakklátir. Þetta er æðislegt.“ - kbs VINNA FORRÉTTTINDI ALSÆLAR Í BÆJARVINNU Huld, Rannveigu og Stefaníu finnst æðislegt að vinna úti. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR „Ég er búin að vera að skipuleggja þetta síðustu fjóra mán- uði,“ segir Kitty von Sometime, forsprakki Weird Girls Project, um tökur á tónlistarmyndbandi sem fer fram í dag fyrir hljómsveitina Agent Fresco. Stelpurnar koma fram í myndbandinu sem er við lagið Eyes of a Cloud Catcher, en eins og í flestum verk- efnum Weird Girls Project vita þær ekki hvar tökurnar munu fara fram né hvað verður gert á staðnum. „Megin - atriðið í þessu eru óvænt viðbrögð stelpnanna,“ segir Kitty. Kitty á von á sínu fyrsta barni með söngv- aranum Daníel Ágústi Haraldssyni í byrjun september. Aðspurð segir hún það hafa lítil áhrif á vinnuna. „Mér líður vel og ég held að tökurnar á myndbandinu séu akkúrat á réttum tíma, nú þegar morgunógleðin er búin og áður en ég verð of þung á mér,“ segir Kitty, sem er búin að elda fyrir alla sem verða á tökustað, um 45 manns. „Ég gerði meðal annars kjúklingavængi, pitsur og kúskús. Þetta er liður í því að fá fólk til að vinna vel,“ bætir hún við og brosir. - ag Kitty til liðs við Agent Fresco Í ERLENDUM TÍMA- RITUM Fjallað hefur verið um Weird Girls Project víða, en Kitty fór nýverið í viðtal við hið virta tímarit Dazed and Confused sem ætlar að birta myndir frá tökustað í næsta blaði. Útgáfufyrirtækið Kimi Records gaf út sínar fyrstu plötur á evr- ópskum markaði á föstudag þegar Murta St. Calunga með Benna Hemm Hemm og All Over the Face með Skakkamanage komu út á geisladiski og rafrænu formi. Í júlí koma svo þessar sömu plötur út á Bandaríkjamarkaði auk þess sem The Blood með Reykjavík! kemur út í Evrópu. Hún kemur svo út í ágúst á Bandaríkjamarkaði. Plata Sudden Weather Change, Stop! Handgrenade In The Name Of Crib Death ‘nderstand?, kemur út á sömu mörkuðum í september. Útgáfa víða um Evrópu SKAKKAMANAGE Nýjasta plata Skakkamanage er komin út í Evrópu. „Ef það er eitthvað sem ég þoli alls ekki, þá er það rokkstjarna sem heldur að hún sé klár. Þær eru alltaf svo fjandi litlausar.“ IGGY POP Lítur niður á hljómsveitir eins og Limp Bizkit og Smashing Pumpkins. „Þú getur ekki keypt þér hamingju. Þú kaupir nógu stóra snekkju svo þú getir siglt beint upp að henni.“ JOHNNY DEPP Finnur hamingj- una á einkaeyju í Karíbahafinu og risasnekkjunni sinni. „Þessi orðrómur hjálpar ekki við að fá stefnumót. Ég er meira fyrir strák- ana. Ég verð upp með mér þegar stelpur reyna við mig og það er æsandi, en ég er fyrir stráka.“ KELLY CLARKSON Þvertekur fyrir sögu- sagnir um að hún sé lesbía. Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 Akureyri • sími 461 1099 • www.heimsferdir.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.