Fréttablaðið - 08.06.2009, Page 30
18 8. júní 2009 MÁNUDAGUR
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Eins og þið sjáið, þá
er stutt í allar almenn-
ingssamgöngur.
Lestir
Fasteigna-
sali
Veistu hvað, Solla?
Sú litla reyndi að hífa sig
upp í dag! Og tókst
henni það?
Nei, en spennan var
nánast yfirþyrmandi!
Ég gat ekki slitið augun
mín af þessu, þetta var
alveg ótrúlegt!
Þú þarft
að fara
meira út,
mamma!
Ef dagurinn þinn gengi
út á að keyra börnin þín
út um allt og sjá um að
allir fengju að borða, þá
myndi þér þykja þetta
ótrúlegt!
Leðurblaka
Váhá
Er ekkert
hættulegt að
vera alltaf á
hvolfi?
Ég reyni yfir-
leitt að vera
ekki með
smápeninga í
vasanum!
Halló,
Palli
minn!
Hvað
segirðu,
sonur?
Eitthvað sem
ég sagði og var
hallærislegt, eða
varst það þú, enn
einu sinni?
Hver veit?Dísus
Er kominn með
nóg af bjór,
held að ég fái
mér drykk,
ÞENN-
AN!
Bláan
Hawaii,
til ham-
ingju!
Sérðu
gripinn, er
hann ekki
flottur?
Hann
er blár!
Og hann bragðast
unaðslega, mikil ósköp,
ég ætla sko að fá mér
annan!
Oj, gulrót,
oj, blátt,
oj, snafs!
Vinningar verða afhentir í ELKO Lindum.149 kr/skeytið.
Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb.
SENDU SMS SKEYTIÐ ESL GGV Á NÚMERIÐ 1900
ÞÚ GÆTIR UNNIÐ BÍÓMIÐA!
FRÁBÆR GAMANMYND Í ANDA
WEDDING CRASHERS
FRUMSÝND 10. JÚNÍ
AÐRIR VINNINGAR ERU:
TÖLVULEIKIR, DVD MYNDIR, BÍÓMIÐAR, GOS OG MARGT FLEIRA
9. HVER VINNUR!
34%
74%
Fr
ét
ta
bl
að
ið
M
or
gu
nb
la
ði
ð
Meðallestur á tölublað, höfuðborgarsvæðið, 18-49 ára. Könnun Capacent í febrúar 2009 – apríl 2009.
Fréttablaðið stendur upp úr
Fréttablaðið er sem fyrr mest lesna dagblað
landsins með glæsilegt forskot á samkeppnisaðila
sinn eins og síðasta könnun Capacent Gallup
ótvírætt sýnir. Við erum auðvitað rífandi stolt af
þessum góða árangri og bendum auglýsendum á
að notfæra sér forskot okkar þegar þeir velja
auglýsingamiðil.
Allt sem þú þarft...
NOKKUR ORÐ
Þórunn
Elísabet
Bogadóttir
Það er alltaf jafn skemmtilegt þegar landsliðið í fótbolta fær stórþjóðir í heimsókn, óháð því hver úrslitin í
leikjunum þeirra á milli verða. Öflugum
landsliðum fylgja nefnilega venjulega stór-
ir hópar af áhangendum og þeir setja mik-
inn svip á litlu miðborgina okkar í nokkra
daga.
Skotarnir hafa alltaf verið í svolitlu
uppáhaldi enda erfitt að toppa skotapils-
in þeirra. Flestar íslenskar konur þekkja
hvað það er sjaldan hægt að vera ber-
leggja í pilsi á Íslandi, en Skotarn-
ir eru hörkutól og láta kuldann
ekki á sig fá þótt það sé líklega
hrikalegt að sitja á fótbolta-
leik í tæpa tvo tíma með bert á
milli laga.
Frakkar, Ítalir og Þjóð-
verjar hafa verið áberandi
þegar liðin þeirra eru hér
að keppa, en samt ekkert í líkingu við Skot-
ana. Það eru venjulega bara treyjur liðsins,
derhúfur og treflar sem sýna hverjir eru
þar á ferð. Hollendingarnir hafa hins vegar
veitt Skotunum harða samkeppni síðustu
daga. Landsliðsbúningurinn þeirra er jú
appelsínugulur og þeir virðast flestir taka
litinn háalvarlega og sumir klæð-
ast honum nánast frá toppi til
táar. Þá virtist líka engu skipta
hvort það væri á leiknum sjálf-
um, á rölti um bæinn eða úti að
borða á fínum veitingastað.
Appelsínuguli liturinn fer
líka ekkert framhjá manni,
sama hversu lítið eða mikið
er af honum. Og það þýðir
ekkert að svekkja sig á því
hvernig leikirnir fara, upp-
lyftingin og tilbreytingin
var næstum því þess virði.
Bærinn málaður appelsínugulur