Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.06.2009, Qupperneq 26

Fréttablaðið - 11.06.2009, Qupperneq 26
Herrasandalar úr leðri í úrvali. Mjúkir og þægilegir, margar gerðir Stærðir 40 - 47 Verð: 7.550.- til 13.450.- Sérverslun með FÁKAFENI 9 - (við hliðina á ísbúðinni) Sími: 553 7060 Ný sending Skór & töskur OG FLYTJUM Í FÁKAFEN 9 Augnháralitur og augnbrúnalitur Tana® Cosmetics SÖLUSTAÐIR: APÓTEK OG SNYRTIVÖRUVERSLANIR NÝTT!! Plokkari með ljósi „Útskriftarverkefnið mitt voru sex gerðir af alklæðnaði en ég sótti innblástur til fimmta áratug- arins,“ segir Borghildur Gunnars- dóttir, nýútskrifaður fatahönn- uður, sem hannar undir nafninu milla snorrason. Borghildur lék sér með köflótt efni í línunni og segist aldrei hafa notað sama köflótta efnið. „Ég hafði eina tegund af köflóttu efni í hverjum alklæðnaði. Ég er mjög hrifin af köflóttu efni vegna þess að yfir því er gamaldags stemn- ing,“ útskýrir Borghildur og bætir við að hún velti litum mjög mikið fyrir sér. „Það er oft frá litasamsetningu sem ég fæ hugmyndir. Lita- samsetningin er þess vegna mjög mikilvæg í línunni.“ Borghildur hann- aði auk alklæðnað- ar fylgihluti úr tré. „Ég hannaði gler- augu, utanáliggj- andi axlapúða og skjalatösk- ur. Hægt er að taka axlapúðana af flíkunum því þeir eru festir með segli. Þetta er sterkur seg- ull og það er hægt að taka axlapúðana af án þess að það sjáist nokkur ummerki eftir þá,“ segir Borghildur. Þegar Borghildur er innt eftir því af hverju hún hafi ákveðið að nota tré í fylgihluti sína segist hún hafa kynnst efninu í fylgihluta kúrs fyrr um veturinn. „Ég var heilluð af við og viðaráferð. Mig langaði til að tvinna hann aðeins inn í lín- una. Ég notaði viðinn þó ekki alveg eins og í fylgihlutakúrsinum held- ur þróaði hugmyndina aðeins.“ „Ég stefni á að fara í meistara- nám annaðhvort í New York eða London,“ segir Borghildur þegar hún er spurð um hvað taki við eftir útskriftina úr Listahá- skólanum. „Það verður samt ekki fyrr en haustið 2010. Ég er mjög ánægð í þess- um bransa og finnst þetta hrikalega skemmti- legt.“ Trégleraugu Borg- hildar verða fáan- leg í versluninni Belleville seinna í sumar. martaf@frettabladid.is Ánægð í bransanum Borghildur Gunnarsdóttir útskrifaðist úr hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands með hæstu einkunn í vor. Hún stefnir á frekara nám í fatahönnun erlendis en býst við að það verði ekki fyrr en 2010. Borghildur segist vera mjög ánægð í hönnunarnámið og finnst hrikalega gaman að hanna. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Útskriftarverkefni Borghildar voru sex gerðir af alklæðnaði ásamt fylgihlutum úr tré. Borghildur lék sér með köflótt efni í fötunum og notaði aldrei sama köfl- ótta efnið. Borgildur segist oft fá hugmyndir út frá litasam- setningu fata. EMMA WATSON leikkonan unga sem flestir þekkja úr kvikmyndunum um Harry Potter er orðin andlit tískufyrirtækisins Burberry. Í nýútgefnum auglýsing- um fyrir fyrirtækið er Watson töluvert ólík hinni ungu Hermione Granger enda orðin fullvaxta og falleg ung kona.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.