Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.06.2009, Qupperneq 28

Fréttablaðið - 11.06.2009, Qupperneq 28
www.nora.is Dalve opið: má-fö. 11-18, laugard. 11-16 Opið: má-fö. 12-18, lau.12-16 Dalvegi 16a, Rauðu múrsteinshúsunum Kóp. 201 - S: 517 7727 www.nora.is Fyrir bústaðinn og heimilið Laugavegi 87 • sími: 511-2004 Brúðargjöfi n í ár! Dún og Fiður MÁLVERKASÝNING var opnuð í Perlunni í gær. Þar eru til sýnis um áttatíu olíumálverk úr fórum Veru Sörensen og Árna Björns. „Ég hafði séð svona síma áður í bíómyndum og vinkonur mínar í bekknum langaði mikið að koma heim og prófa símann þegar ég sagði þeim frá honum,“ segir Katrín Sigríður Steingrímsdótt- ir, 11 ára, en fjölskylda hennar festi nýlega kaup á skífusíma sem okkur sem fullorðin erum þykir ekki mikill forngripur. Í augum Katrínar og vinkonu hennar, Petrúnellu Aðalheiðar Kristjáns- dóttur, er síminn hins vegar afar spennandi nýjung. Síminn var keyptur í Góða hirðinum fyrir nokkrum vikum á 3.200 krónur en þar má stundum fá svona síma. „Ég hélt fyrst að það væri svolít- ið erfitt að hringja úr svona síma en ég lærði það fljótt. Jú, ég hafði séð svona síma áður, einn heima hjá vinkonu minni og svo í búðum sem selja gamaldags hluti,“ segir Petrúnella. Katrín segir að hún lendi miklu oftar í því að hringja í vitlaust númer en á takkasíma. „Maður sér ekki á skjá hvaða tölur maður hefur stimplað inn svo að ég hringi stundum í skakkt númer. Það er líka svolítið skrítið að þurfa alltaf að vera í sama herberginu að tala í símann.“ Petrúnellu finnst miklu skemmti- legra að tala í skífusíma. „Það er skemmtilegt að snúa skífunni og gaman að heyra hljóðið þegar hún snýst til baka,“ segir hún en benda má foreldrum á að það gæti verið ærinn sparnaður að festa kaup á veggföstum símum þessi misser- in þegar allt snýst um að lækka útgjöld. Þannig ferðast fjölskyldu- meðlimir ekki með símann um allt hús og halda áfram að masa meðan þeir sinna húsverkum eða horfa á sjónvarpið. Síma sem þessa má á góðum dögum finna í Kolaportinu, hjá Fríðu frænku, í Sölu Hjálpræð- ishersins úti á Grandaslóð og jafn- vel á sölusíðum á Netinu. solveig@frettabladid.is Slegist um að fá að hringja úr skífusímanum Gamli og góði skífusíminn vék fyrir takkasímanum á níunda áratugnum. Nú er hann sjaldséður á ís- lenskum heimilum en með aukinni fortíðarhyggju virðast vinsældir skífusímans vera að aukast á ný. HÖFÐU BARA SÉÐ SVONA SÍMA Í BÍÓMYNDUM Katrín Sigríður Steingrímsdóttir og Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir voru fljótar að læra á skífusímann sem keyptur var í Góða hirðinum og finnst hann þrælskemmtilegur. FRÉTTABLAÐIÐ/RÓSA Børge Mogensen (1914-1972) var danskur húsgagna- hönnuður. Hann hannaði einföld og praktísk húsgögn. Hér má sjá Veiðistólinn sem Mogensen hann- aði árið 1950 úr eik og leðri. www.wikipedia. org
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.