Fréttablaðið - 19.06.2009, Page 28

Fréttablaðið - 19.06.2009, Page 28
föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS FRÁBÆR FÖSTUDAGUR Ása Ottesen stílisti 1 3 19. JÚNÍ 2009 Dalvegi 18, Kóp. - Sími 568 6500 - www.fondra.is Opið 10-18 virka daga Fara í sjóðandi heitt freyðibað og hlusta á gott electro á meðan. Labba með mynda vélina mína um mið- bæinn og taka myndir af fólki og fallegum húsum. 2 4 Bjóða svo kærastanum út að borða á nýja fiskistaðinn á Vesturgötu. Þangað kæmu svo vinir okkar og við smökkuðum alla kokkteilana á matseðlinum. 5 Hitta vinkonur mínar á Te og kaffi á efri hæð Máls og menn- ingar. Slúðra þar og skoða tískublöð. Svo færum við á tryllta tón- leika með Michael Jackson en hann væri þá einhverra hluta vegna ekkert búinn að fara í lýtaaðgerð og liti út eins og hann gerði upprunalega.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.