Fréttablaðið - 22.06.2009, Síða 27

Fréttablaðið - 22.06.2009, Síða 27
MÁNUDAGUR 22. júní 2009 Kaplakrikavöllur, áhorf.: 970 FH Þróttur TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 24–11 (14–5) Varin skot Daði 5 – Sindri 8 Horn 6–5 Aukaspyrnur fengnar 12–12 Rangstöður 7–1 ÞRÓTTUR 4–5–1 Sindri Snær Jensson 8 Jón Ragnar Jónsson 4 Kristján Ó. Björnsson 4 Haukur Páll Sigurðss. 6 (46. Kristinn St. Krist. 4) Birkir Pálsson 4 Hallur Hallsson 4 Dennis Danry 3 Magnús Már Lúðvíkss. 6 (79. Ingvi Sveinsson -) Morten Smidt 5 Trausti Eiríksson 2 (70. Vilhj. Pálmason 4) Hjörtur Hjartarson 2 *Maður leiksins FH 4–3–3 Daði Lárusson 7 Guðm. Sævarsson 6 Tommy Nielsen 6 Pétur Viðarsson 6 Hjörtur Logi Valg. 7 Ásgeir G. Ásgeirsson 6 (75. Björn Daníel Sv. -) *Matthías Vilhj. 8 (88. Tryggvi Guðm. -) Atli Guðnason 7 Atli Viðar Björnsson 7 Alexander Söderlund 5 (84. Matthías Guðm. -) 1-0 Matthías Vilhjálmsson (43.) 2-0 Atli Guðnason (56.) 3-0 Matthías Vilhjálmsson (86.) 4-0 Atli Viðar Björnsson (90.). 4-0 Valgeir Valgeirsson (4) Verið velkomin í glæsilega verslun Eirvíkur og kynnið ykkur tilboðin hjá sölumönnum okkar. Eirvík hefur opnað nýja vefverslun á www.eirvik.is Allt frá smátækjum til stórra heimilistækja á frábærum tilboðsverðum Eirvík er 15 ára Í tilefni af afmælinu höfum við endurnýjað sýningarsal okkar og bjóðum fjölda góðra afmælistilboða Suðurlandsbraut 20, Reykjavík | Sími 588 0200 | www.eirvik.is www.eirvik.is Verð á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn 56.570 kr.fráVikuferð 25. júní með hálfu fæði Gran Hotel Bali Verð á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn 56.570 kr.fráVikuferð 25. júní með fullu fæði Gala Placidia Hotel Spánn - Síðustu sætin á frábæru verði! sumarferdir.is ...eru betri en aðrar FÓTBOLTI „Það verður að spyrja einhverja aðra en mig að því hvað þarf til að stöðva okkur. Ég er bara að einbeita mér að næsta leik,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara FH, eftir sjöunda sigurleik liðsins í röð. Að þessu sinni gegn Þrótti og var sigurinn öruggur, 4-0. Þróttarar stóðu uppi í hár- inu á FH-ingum framan af en eftir fyrsta mark FH var aldrei spurning hvernig leikurinn færi. Þróttarar arfaslakir í síðari hálf- leik og FH hefði getað skorað fleiri mörk, en Sindri Snær stóð sig vel í marki gestanna. Matthías Vil- hjálmsson skoraði tvö fyrir FH og nafnarnir Atli Guðnason og Atli Viðar Björnsson komu tuðrunni einnig í netið hjá Sindra. „Við höfum ekkert unnið enn þá og verðum að halda okkur á jörð- inni. Það dugar ekkert annað en að hugsa um næsta leik sem er erf- iður leikur gegn Fram. Auðvitað erum við ekkert óstöðvandi en það hefur samt gengið vel upp á síð- kastið. Því er ekki hægt að neita,“ sagði Heimir. Gunnar Oddsson, þjálfari Þróttar, var eðlilega ekki upplits- djarfur. „Þetta var allt í lagi í fyrri hálfleik en fáum mark á okkur á slæmum tíma. Svo missum við miðvörðinn Hauk af velli með meiðsli og svo buðum við bara til veislu í síðari hálfleik. Við létum leikinn hreinlega upp í hendurnar á þeim,“ sagði Gunnar svekktur. - hbg Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir sjöunda sigur liðsins í Pepsi-deildinni í röð: Erum alls ekkert óstöðvandi ÓSTÖÐVANDI? FH-ingar fagna einu marka sinna í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.