Fréttablaðið - 22.06.2009, Blaðsíða 28
22. júní 2009 MÁNUDAGUR20
MÁNUDAGUR
▼
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego,
áfram!, Kalli litli Kanína og vinir og Ævintýri
Juniper Lee.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 Doctors (18:25)
09.55 Doctors (19:25)
10.20 The Moment of Truth (13:25)
11.05 Gossip Girl (6:18)
11.50 Grey‘s Anatomy (13:24)
12.35 Nágrannar
13.00 Hollyoaks (216:260)
13.25 Winter Solstice
15.10 ET Weekend
15.55 Barnatími Stöðvar 2 A.T.O.M.,
Galdrastelpurnar og Ævintýri Juniper Lee.
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Nágrannar
17.58 Friends (2:24)
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.06 Veður
19.15 The Simpsons (11:25)
19.35 Two and a Half Men (13:24)
Fjórða sería af þessum bráðskemmtilegu
þáttum um bræðurna Charlie og Alan. Charl-
ie er eldhress piparsveinn sem kærir sig ekki
um neinar flækjur en Alan er sjúklegur snyrti-
pinni sem á í stökustu vandræðum með
sjálfstraustið.
20.00 So You Think You Can Dance
21.25 So You Think You Can Dance
22.50 Entourage (7:12) Vincent og fé-
lagar standa nú á krossgötum því þrátt fyrir
að nokkrum þeirra hafi tekist að skapa sér
þokkalegt nafn í kvikmyndaborginni þá
neyddust þeir í lokaþætti þriðju seríu til að
flytja úr villunni góðu.
23.20 Oprah Winfrey Presents. Mitch
Albom‘s For One More Day
00.50 Bones (15:26)
01.35 Winter Solstice
03.00 ET Weekend
03.55 Entourage (7:12)
04.25 Friends (2:24)
04.50 Two and a Half Men (13:24)
05.15 The Simpsons (11:25)
05.40 Fréttir og Ísland í dag
06.00 Óstöðvandi tónlist
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Óstöðvandi tónlist
17.35 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem
Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar
gómsæta rétti.
18.20 The Game (15:22) Bandarísk gam-
anþáttaröð um kærustur og eiginkonur
hörkutólanna í ameríska fótboltanum.
18.45 America’s Funniest Home Vid-
eos (37:48) (e)
19.10 Robin Hood (1:13) Bresk þátta-
röð fyrir alla fjölskylduna um hetjuna Hróa
hött, útlagann sem rænir þá ríku til að gefa
hinum fátæku. (e)
20.00 What I Like About You (7:24)
Bandarísk gamansería um tvær ólíkar syst-
ur í New York.
20.30 Matarklúbburinn (1:8) Landsliðs-
kokkurinn Hrefna Rósa Sætran matreiðir ljúf-
fenga og einfalda rétti.
21.00 One Tree Hill (22:24) Bandarísk
þáttaröð um hóp ungmenna sem ganga
saman í gegnum súrt og sætt.
21.50 CSI (23:24) Bandarískir þættir um
störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las
Vegas.
22.40 Penn & Teller. Bullshit (9:59)
Skemmtilegur þáttur þar sem háðfuglarnir
Penn & Teller leita sannleikans. Takmark
þeirra er að afhjúpa svikahrappa og lyga-
laupa með öllum tiltækum ráðum.
23.10 The Dead Zone (2:13) Bandarísk
þáttaröð sem byggð er á sögupersónum
eftir Stephen King. Johnny Smith sér framtíð
þeirra sem hann snertir og reynir að bjarga
þeim sem þurfa á hjálp að halda. (e)
00.00 Flashpoint (8:13) (e)
00.50 Óstöðvandi tónlist
20.00 Eldað Íslenskt Matreiðsluþáttur
þar sem sýnt er hvernig best sé að elda ís-
lenskar kjötafurðir
20.30 Frumkvöðlar Gestir þáttarins eru
Gísli Gíslason, Sighvatur Lárusson og Sturla
Sighvatsson.
21.00 7 leiðir með Gaua litla Guðjón
Sigmundsson, Sigurbjörg Jónsdóttir og Viðar
Garðarsson annast umsjón.
21.30 Í nærveru sálar Umsjón hefur Kol-
brún Baldursdóttir sálfræðingur.
07.00 Ítalía - Brasilía Útsending frá leik
Ítalíu og Brasilíu í Álfukeppninni.
19.00 PL Classic Matches Nottingham
Forest - Man. Utd. Hápunktarnir úr bestu og
eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar.
19.30 PL Classic Matches West Ham -
Bradford, 1999.
20.00 Ítalía - Brasilía Útsending frá leik
Ítalíu og Brasilíu í Álfukeppninni.
21.40 Egyptaland - Bandaríkin Útsend-
ing frá leik Egyptalands og Bandaríkjanna í
Álfukeppninni.
23.20 Aston Villa - Stoke Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
15.45 US Open 2009 Útsending frá loka-
degi US Open.
19.45 Breiðablik - Stjarnan Bein út-
sending frá leik í Pepsi-deild karla í knatt-
spyrnu.
22.00 Pepsímörkin 2009 Magnús Gylfa-
son og Tómas Ingi Tómasson fara yfir alla
leiki umferðinnar ásamt íþróttafréttamönnum
Stöðvar 2 Sport.
23.00 10 Bestu - Arnór Guðjohn-
sen Þriðji þátturinn af tíu í þessari mögn-
uðu þáttaröð en að þessu sinni er fjallað um
Arnór Guðjohnsen og farið yfir feril hans.
23.45 Breiðablik - Stjarnan Útsend-
ing frá leik í Pepsi-deild karla í knattspyrnu.
01.35 Pepsímörkin 2009
08.10 Jumanji
10.00 Sérafhin. un homme et son Péc
12.05 The Last Mimzy
14.00 Jumanji
16.00 Sérafhin. un homme et son Péc
18.05 The Last Mimzy
20.00 Man in the Iron Mask Skytturnar
þrjár snúa bökum saman og ætla að steypa
Loðvík 14. Frakklandskonungi af stóli með
dyggri aðstoð tvíburabróður konungs.
22.10 When a Stranger Calls
00.00 The Machinist
02.00 Damien. Omen II
04.00 When a Stranger Calls
06.00 Betrayed
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Hanna Montana (39:56)
17.53 Sammi (30:52)
18.00 Millý og Mollý (16:26)
18.13 Halli og risaeðlufatan (16:26)
18.25 Út og suður Gísli Einarsson
skyggnist um á Skrímslasetrinu á Bíldu-
dal. (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Í fótspor Tangerbúans (Travels
With a Tangerine) (2:3) Í þessum breska
heimildarmyndaflokki fetar Tim Mackintosh-
Smith í fótspor Ibns Battúta frá Marokkó
sem fór í 120 þúsund km ferðalag um lönd
íslams á 14. öld, kvæntist tíu sinnum á leið-
inni og gat ótal börn.
21.15 Lífsháski (Lost V) Bandarískur
myndaflokkur um hóp fólks sem komst lífs
af úr flugslysi og neyddist til að hefja nýtt líf
á afskekktri eyju í Suður-Kyrrahafi þar sem
dularfullir atburðir gerast.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Íslenski boltinn Sýnd verða
mörkin úr síðustu leikjum á Íslandsmótinu
í fótbolta.
23.05 Aðþrengdar eiginkonur (Despe-
rate Housewives V) (e)
23.50 Hringiða (Engrenages) (5:8) (e)
00.40 Kastljós (e)
01.10 Dagskrárlok
> Leonardo DiCaprio
„Mér fannst ákaflega leið-
inlegt í skóla. Ég átti erfitt
með að einbeita mér að
námsefninu því ég var svo
áhugalaus. Með því að sitja
nálægt einhverjum sem var
klár gat ég svindlað mér í
gegnum það helsta.“
DiCaprio fer með eitt aðal-
hlutverkið í myndinni The
Man in the Iron Mask sem
Stöð 2 sýnir í kvöld.
17.40 E.R. STÖÐ 2 EXTRA
19.35 Two and a Half Men
STÖÐ 2
19.45 Breiðablik – Stjarnan,
beint STÖÐ 2 SPORT
20.00 What I Like About You
SKJÁREINN
21.15 Lífsháski SJÓNVARPIÐ
„Hvað ertu að gera í blússu af ömmu?“ spurði litli bróðir minn
sakleysislega um daginn, algjörlega grunlaus um hvaða eyðileggj-
andi fræi hann hafði sáð í undirmeðvitund systur sinnar. „Nú er
æsku minni lokið,“ hugsaði ég spæld, klædd í spánnýjan jakka sem
ég hélt að væri töff. Nú þegar ég hugsa um þetta atvik
átta ég mig á því að „um daginn“ var fyrir heilu ári. Enn
annað greinilegt viðvörunarmerki ellinnar. Það er bara
gamalt fólk sem segir „ji, mér finnst bara eins og það
hafi gerst í gær!“ Blússan hangir ennþá óhreyfð inni
í skáp. Kannski ætti ég að gefa annarri hvorri ömmu
minni hana. Hún er samt sennilega of kerlingarleg fyrir
þær.
Það er annars skrýtið hvernig maður færist nær
martröðum sínum úr æsku eftir því sem árunum
fjölgar. Þegar ég var lítil og síkát vissi ég til dæmis fátt
óþægilegra en að hlusta á Ríkisútvarpið. Einkennilega
yfirvegaðar og að mér fannst blæbrigðalausar raddir
færðu fréttir af einhverju hundleiðinlegu. Viðmælendurnir höfðu
alveg eins raddir. Það var næstum eins og þulirnir væru að tala við
sjálfa sig upp úr svefni. Við kvöldverðarborðið var sussað ef maður
ætlaði að grípa fram í fyrir fréttaþulnum með samræðum sem ekki
tengdust börnunum í Eþíópíu eða öðrum hryllingi heimsins. „Af
hverju þurfið þið endilega alltaf að horfa á fréttir á
báðum stöðvum?“ spurðum við systkinin súr en
fátt var um svör, enda enginn að hlusta.
Martröð æsku minnar hefur nú breyst í fíkn. Í
leiðslu fer ég og kveiki á Ríkisútvarpinu, jafnvel
þó að ég finni vel fyrir því hvernig ég eldist og
færist nær grafarbakkanum með hverjum tóni
sem út úr útvarpinu kemur. Stundum reyni ég
að stilla mig og kveiki á FM 957 eða Bylgjunni.
En áður en ég veit af er Gufan aftur komin á og
ég er farin að tralla með dægurlögum Jóns Múla.
Ég elska RÚV!
VIÐ TÆKIÐ HÓLMFRÍÐUR HELGA FÆRIST NÆR GRAFARBAKKANUM
Hvað ertu að gera í blússu af ömmu?
Það er sérstaklega hentugt að hafa rifna osta við höndina í
eldhúsinu. Þeir eru ómissandi í fjölda rétta eins og lasagna,
pitsur, pastarétti, sósur og salöt. Nýjasta viðbótin í hópinn er
Mexíkóostur sem hentar sérstaklega vel fyrir allan Tex-Mex-mat.
– FYRIR ALLA SEM ELDA –
ms.is/gottimatinn
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/S
ÍA
–
0
9
-0
7
8
8
Uppskrift aftan á og búið að rífa ostinn. Ég bið ekki um meira.
rífandi stemning
nýjar
umbúð
ir
gratín
-, pasta
-,
og piz
zaostu
r
nýjung!
mexíkóostur
– blanda af
cheddarosti
og gouda