Samvinnan - 01.08.1949, Blaðsíða 30

Samvinnan - 01.08.1949, Blaðsíða 30
livort mjólk er ný eða gömul. Stund- um síðari hluta dags kemst mjólkin samdægurs til neytendanna. Þegar flöskurnar koma svo aftur heim næsta dag, bíður þeirra sjóðandi heit og gufublásandi þvottavél. Marg- ar stúlkur keppast við að raða flöskum í þvottavélina, og þegar flöskurnar eru búnar að fara í gegnurn vélarnar, eru þær glærar, eins og aldrei hefði komið í þær rnjólk. Hver flaska rennur fram fyrir sterkt ljós, um leið og hún kemur Flöskurnar látnar i pvottavélarnar. gerilsneydd alveg um leið og hún kem- ur inn í stöðina, heldur kæld að vissu stigi, áður en byrjað er á gerilsneyð- ingu. Þegar hinn hvíti drykkur hefur loks jafnac^sig eftir ferðalagið, hvort sem það hefur nú verið austan yfir fjall eða fyrir Hvalfjörð, ofan úr Borgarfirði, eða stutta leið í strætisvagni í Reykja- vík, þá byrjar hin langa ferð gegnum vélar og leiðslur. Fyrst liggur leið mjólkurinnar úr geymunum um skilvindur, sem skilja úr henni óhreinindin, ef einhver eru, og að því búnu fer hún í gegnum geril- sneyðingartækin, sem afkasta átta þús- und lítrum á klukkustund. Frá geril- Forrnaður Mjólkursamsölunnar, séra Sveinbjö n Högnason, rœðir við konur úr sljórn Kven- jélagasambands IslancLs og Flúsmreðrafélags lieykjavikur. Vélasalur i Mjólkurstöðinni. Vinslra megin á myndinni sjást gerilsneyðingarvélar og hreinsiskilvindur, en hagra megin mjólkurgeymar. Forstjóri Mjólkursamsölunnar, Arni Dene■ diktsson, við skrifborð sitt i hinni nýju byggingu. úr þvottavélinni, og þar situr stúlka og skyggnir hverja flösku, áður en hún rennur inn um gat á veggnum inn í hinn vélasalinn, þar sem átöppunar- (Framhald á bls. 34.) rúmar hver þeirra um fimm þúsund lítra. Geymar þessir eru einangraðir og stinga kollinum upp í aðalvélasal- inn á , fyrstu hæðinni, rétt við geril- sneyðingarvélarnar. Mjólkin er ekki sneyðingarvélunum fer mjólkin aftur í aðra geyma, og úr þeim í átöppunar- vélarnar, sem hella henni á hreinar og glærar flöskur og loka þeim um leið, áður en þær renna áfram til stúlkn- anna, sem láta þær í flöskukassana og ýta þeim áleiðis á renniböndum til mjólkurgeymslunnar, þar sem mjólkin er geymd í kæli þar til árla næsta morguns, er hún fer út um borgina í búðirnar. Hver flöskutappi er dag- settur, svo að ekki er um að villast, 30

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.